Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 93. fundur - 3. nóvember 2015
Málsnúmer 1510016F
Vakta málsnúmer
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 93. fundur - 3. nóvember 2015
Lagt fram rekstraryfirlit félagsþjónustu fyrstu átta mánuði ársins: Rauntölur, 75.009.662 kr. Áætlun, 63.285.464 kr. Mismunur; -11.724.198 kr.
Bókun fundar
Afgreiðsla 93. fundar félagsmálanefndar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 93. fundur - 3. nóvember 2015
Deildarstjóri fjölskyldudeildar fór yfir tillögu að fjárhagsáætlun félagsþjónustu fyrir árið 2016.
Félagsmálanefnd samþykkir að vísa tillögu að fjárhagsáætlun 2016 til bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 93. fundar félagsmálanefndar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
-
Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 93. fundur - 3. nóvember 2015
Lögð fram tillaga að gjaldskrá félagsþjónustu fyrir árið 2016. Í tillögunni er lögð áhersla á að innheimta vegna fæðiskostnaðar verði í samræmi við útgjöld vegna innkaupa á matvælum. Félagsmálanefnd samþykkir að vísa tillögu að gjaldskránni til bæjarráðs.
Bókun fundar
Afgreiðsla 93. fundar félagsmálanefndar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.