Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015

Málsnúmer 1510011F

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fjallabyggðar - 123. fundur - 11.11.2015

  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Aníta Elefsen mætti á fund hafnarstjórnar og gerði grein fyrir bókunum skemmtiferðaskipa árið 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Lögð fram tilboð í skilti vegna öryggismyndavéla fyrir hafnir frá Securitas og Skiltagerð Norðurlands.

    Hafnarstjórn samþykkir að setja upp fimm skilti frá Skiltagerð Norðurlands.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Hafnarstjóri lagði fram drög að fjárhagsáætlun fyrir hafnarsjóð 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Erindi frestað. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Fyrir liggur reikningur fyrir efni í bryggjuþil og festingar að upphæð 79 millj. án vsk.
    Bæjarráð samþykkti á 413. fundi sínum að heimila greiðslu á efniskaupum og vísar til viðauka við fjárhagsáætlun 2015.

    Einnig hefur Vegagerðin auglýst útboð á endurbyggingu á Bæjarbryggju, Siglufirði. Tilboð verða opnuð 3. nóvember 2015.

    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.
  • .6 1509094 Gjaldskrár 2016
    Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 75. fundur - 21. október 2015 Lögð fram drög að gjaldskrá fyrir hafnarsjóð 2016. Bókun fundar Afgreiðsla 75. fundar hafnarstjórnar staðfest á 123. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.