Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126. fundur - 30. nóvember 2011
Málsnúmer 1111021F
Vakta málsnúmer
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Sigurjón Magnússon óskar eftir leyfi til að setja niður íbúðarhús á lóð sinni sunnan við íbúðarhúsið á Brimnesi. íbúðarhúsið er hæð og ris gamla íbúðarhússins á Vatnsenda í Ólafsfirði. Fyrirhuguð staðsetning er í beinni línu um 30 metrum sunnan við íbúðarhúsið á Brimnesi skv. meðfylgjandi skissu.
Afgreiðslu frestað.
Bókun fundar
<DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Lagður var fram lóðaleigusamningur ásamt lóðablaði fyrir Gránugötu 19, Siglufirði.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Lagður var fram lóðaleigusamningur ásamt lóðablaði fyrir Gránugötu 19a, Siglufirði.
Erindi samþykkt.
Bókun fundar
Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Skipulagsstofnun sendi inn erindi þar sem ítrekað er að frestur til að senda inn uppdrætti skv. 5. tl. bráðabirgðaákvæðis skipulagslaga, sem sannalega hafa verið samþykktir í sveitastjórn fyrir 1. janúar 1998 og byggja á aðalskipulagi. Frestur rennur út 31. desember 2011.
Nefndin felur tæknideild að fara yfir skipulagsuppdrætti sem sannanlega hafa verið samþykktir í sveitastjórn fyrir 1. janúar 1998 og ganga úr skugga um að þeir hafi hlotið fullnægjandi afgreiðslu Skipulagsstofnunar, frestur rennur út 31. desember 2011.
Bókun fundar
Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Lagt var fram drög að samþykkt um kattahald í Fjallabyggð.
Samþykkt með áorðnum breytingum og felur tæknideild að gera tillögu að gjaldskrá.
Bókun fundar
Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
-
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 126
Bókun fundar
Afgreiðsla 126. fundar skipulags- og umhverfisnefndar staðfest á 70. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.