Jafnréttisáætlun Fjallabyggðar

Málsnúmer 1104032

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 54. fundur - 14.04.2011

Drög að jafnréttisáætlun fyrir sveitarfélagið lögð fram.  Félagsmálanefnd samþykkir að leita álits Jafnréttisstofu á drögunum.  Málið verður tekið aftur á dagskrá næsta fundar nefndarinnar.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 55. fundur - 17.05.2011

Samþykkt

Lagt fram vinnuskjal varðandi drög að jafnréttisáætlun Fjallabyggðar.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 82. fundur - 27.08.2014

Félagsmálanefnd samþykkir að jafnréttisáætlun Fjallabyggðar verði endurskoðuð. Deildarstjóra falið að vinna drög að endurskoðaðri áætlun og leggja fyrir nefndina.