Skólasvæði í Ólafsfirði

Hugmyndir að skipulagi fyrir skólasvæði í Ólafsfirði eru komnar inn á heimasíðuna. http://fjallabyggd.is/is/page/skipulag Þar er hægt að skoða greinagerð um skipulag skólasvæðis í Ólafsfirði, tillögu að óverulegri breytingu á staðfestu aðalskipulagi í Ólafsfirði og tillögur að deiliskipulagi fyrir skólasvæði í Ólafsfirði.