Skíðamót Íslands í Ólafsfirði og á Dalvík

Um helgina verður Skíðamót Íslands haldið í Ólafsfirði og á Dalvík.

Alpagreinarnar fara fram á Dalvík og skíðagangan á Ólafsfirði. Mótshaldarar eru skíðafélögin á Dalvík og Ólafsfirði sem hafa í áratugi haft gott samstarf um stórmót sem þessi. Alls eru skráðir til leiks um 50 keppendur í skíðagöngu og 40 í alpagreinum. Það eru því spennandi dagar framundan hér á Tröllaskaganum. 

Heimasíða mótsins

Facebook síða mótsins