Skemmtun 1. maí

Í tilefni þess að það eru 100 ár frá því að konur fengu kosningarétt verður haldin skemmtun í Menningarhúsinu Tjarnarborg föstudaginn 1. maí kl. 20:00

Fram koma:
- Karlakór Fjallabyggðar
- Kirkjukór Ólafsfjarðar
- Félagar úr Leikfélagi Fjallabyggðar  100 ár frá kosningarétti kvenna
- Svava Jónsdóttir
- Guðlaugur M. Ingason
- Ave Tonisson
- Hljómsveit MTR

Anna María Guðlaugsdóttir flytur ávarp fyrir hönd Kvenfélagsins Æskunnar.

Kynnir: Þorsteinn Sveinsson
Aðgangseyrir: 2.000 kr.