Skafl 2022 - Alþýðuhúsið á Siglufirði

Dagana 27. - 30. október verður listasmiðjan Skafl haldin í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í fjórða sinn með þátttöku listamanna með ólíkan bakgrunn í listum.
Á smiðjunni kemur fólk saman víða að og vinnur í frjálsu flæði og þvert á listgreinar í nokkra daga. Smiðjan er hugsuð sem tilraunasmiðja og verða því ekki endilega til fullmótuð verk eða hugmyndir á vinnutímanum. Mikilvægast er samtalið og samvera listamannana og samskipti við bæjarbúa. Auk Alþýðuhússins munu þátttakendur vinna í Herhúsinu og í Ráðhússal Siglufjarðar og verður afrakstur smiðjunnar sýndur í Ráðhússalnum og með uppákomu í Alþýðuhúsinu.
 
Sjá frekari upplýsingar um smiðjuna á heimasíðu Alþýðuhússins á Siglufirði
 
Dagskrá listasmiðjunnar í ár er eftirfrandi:
 
 
 
Þátttakendur:
 
  • Katrin Hahner - myndlist / tónlist
  • Andreas Brunner - myndlist
  • Aðalheiður S. Eysteinsdóttir - myndlist
  • Ólöf Helga Helgasóttir - myndlist
  • Brák Jónsdóttir - myndlist.
  • Helga Páley Friðþjófsdóttir - myndlist
  • Logi Höskuldsson - myndlist / tónlist
  • Jaouad Hbib - Heimspeki, matargerð
  • Rodrigo Lopes - tónlist
  • Lefteris Yakoumakis - myndlist
  • Brynja Baldursdóttir - myndlist
  • Eleftheria Katsianou - kvikmyndagerð
 
Styrktaraðilar: 
Uppbyggingasjóður - Fjallabyggð - Norðurorka - KEA - Aðalbakarí - Kjörbúðin - Rammi hf.- Herhúsið