Síldarævintýrið á Siglufirði 2024

Síldarævintýrið á Siglufirði 
Dagskráin er komin út fyrir fjölskylduhátíðina Síldarævintýrið 2024.
 
Viðbúið er að dagskráin geti tekið örlitlum breytingum.
 
Öll barna og unglingadagskrá er ókeypis á hátíðinni. Byggt að mestu upp með tónlistarfólki frá Fjallabyggð.
 
Fjölbreytt dagskrá fyrir fjölskyldufólk.
 
Styrktaraðilar eru fjölmargir, án þeirra væri ekkert Síldarævintýri.

Styrktaraðilar hátíðarinnar eru:

Fjallabyggð
Síminn
VHE
Réttingaverkstæði Jóa
Aflhlutir
Pon
Samkaup
Mustad Autoline
Rarik
Voot
Kjarnafæði
Olís
Nói Síríus
Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands
Siglósport
Fiskbúð Fjallabyggðar
Landhelgisgæslan
Sturlaugur Jónsson og Co
Slökkvilið Fjallabyggðar
Aðalbakaríið
Ljóðasetrið
Stefna
Segull 67
Videóval
Golfskálinn Sigló Golf
Tunnan

 

Útilegukortið gildir á Síldarævintýrinu eins og alla aðra daga.
 
Síldarævintýrið er skipulagt í sjálfboðavinnu af Stýrihóp um Síldarævintýrið.
 
Sjáumst um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst með góða skapið í góða veðrinu! 
 
Guðmundur Óli Sigurðsson
Jóhann K. Jóhannsson
Þórarinn Hannesson