Norðurland - íbúða- og atvinnumarkaður í brennidepli

Samtök iðnaðarins efna til opins fundar um íbúða- og atvinnumarkað fimmtudaginn 10. desember kl. 16.00 – 18.00 á Hótel KEA.
Á fundinum verður ný greining SI á íbúðamarkaði kynnt, þar sem m.a. er lagt mat á þörf fyrir íbúðir og að hversu miklu leyti framboð íbúða mætir henni. Einnig verður horft til atvinnumarkaðarins á Norðurlandi í breiðu samhengi.

Dagskrá:
Veruleikinn í dag
Hvað er verið að byggja og hvar?
Friðrik Ólafsson, forstöðumaður byggingasviðs SI

Samhengi hlutanna
Íbúðafjárfestingar og efnahagshorfur
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur SI

Áskoranir
Hverjar eru helstu áskoranir atvinnulífsins?
Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður SI
Fjárfestingar í atvinnulífinu á Norðurlandi

Hver er staðan?
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjórinn á Akureyri

Umræður

Skráning á heimasíðu SI