Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði verður lokuð frá 10.maí um óákveðin tíma vegna framkvæmda við hreinsibúnað , sundlaugarker, stéttar,stiga og sturtur. opið verður frá 6:30-19:45, mánudaginn 9. maí.

Athugið að reynt verður að opna ræktina  16. maí og verður hún þá opin

Mán. – föst. 06:30 -11:00 og 16:00 – 19:30

Laug. – sun. Lokað.( opið á Ólafsf.)

Forstöðumaður