Innviðir á Norðurlandi – Áskoranir í íbúðauppbyggingu og orkuöflun

Samtök iðnaðarins, Samtök sveitarfélaga og atvinnuþróunar á Norðurlandi eystra og Landsnet boða til opins funda í Hofi á Akureyri fimmtudaginn 7. apríl kl. 16-18. Á fundinum verður kastljósinu beint að helstu áskorunum í íbúðauppbyggingu og orkuöflun á Norðurlandi

Dagskrá:

Ávörp:
Árni Sigurjónsson, formaður Samtaka iðnaðarins
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri á Akureyri.

Ný íbúðatalning SI og HMS
Friðrik Ág. Ólafsson, viðskiptastjóri á mannvirkjasviði SI og fulltrúi Meistarafélags byggingarmanna á Norðurlandi

Húsnæðisáætlanir, almenn leigufélög og hlutdeildarlán
Hermann Jónasson, forstjóri HMS

Framtíð skipulags á Akureyri
Pétur Ingi Haraldsson, skipulagsfulltrúi Akureyrarbæjar

Staða og áskoranir í orkumálum á Norðurlandi
Sigríður Mogensen, sviðsttjóri iðnaðar- og hugverkasviðs SI

Mikilvægi nútíma innviða til raforkuflutninga
Sverrir Jan Norðfjörð, framkvæmdastjóri þróunar- og tæknisviðs Landsnets

Breyttar ferðavenjur
Guðmundur Haukur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Vistorku

Rafbílavæðing almennings
Eva Hlín Dereksdóttir, framkvæmdastjóri Raftákns

Fundarstjórn – Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri SI

Boðið verður upp á léttar veitingar að fundi loknum.
Fundirinn er öllum opinn og verður einnig streymt.

Skráning á si.is

Viðburður á Facebook