Fjallabyggð áfram í Útsvari

Lið Fjallabyggðar
Lið Fjallabyggðar
Fjallabyggð keppti við lið Árborgar í spurningarþættinum Útsvar nú í kvöld. Fjallabyggð sigraði með einu stigi og kemst þar af leiðandi áfram í næstu umferð.

Í liði Fjallabyggðar voru Inga Eiríksdóttir, Þórarinn Hannesson og Guðmundur Ólafsson. Í liði Árborgar voru Margrét Þórðardóttir
Ólafur Helgi Kjartansson og Soffía Sigurðardóttir.

arborg
Lið Árborgar

Myndirnar eru af vef Rúv. (www.ruv.is/utsvar)