25.03.2024
Bæjarstjórn Fjallabyggðar auglýsir tillögu að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar skv. 1. mgr. 43. gr skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er gerð í samræmi við frumhönnun sem kynnt var íbúu og hagaðilum árið 2021.
Lesa meira
25.03.2024
Páskagleði í Fjallabyggð
Fjallabyggð mun iða af lífi, fólki, tónlist og menningu alla páskana.
Lesa meira
22.03.2024
Opið er fyrir umsóknir.
Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2024.
Lesa meira
22.03.2024
Páskafrí hefst í Grunnskóla Fjallabyggðar að loknum skóladegi í dag föstudaginn 22. mars. Fyrsti skóladagur eftir páska er þriðjudaginn 2. apríl nk.
Lesa meira
20.03.2024
Fjárfestahátíð Norðanáttar verður haldin í þriða sinn eftir frábærar undirtektir fjárfesta og annarra lykilaðila í vistkerfi nýsköpunar víðsvegar af landinu. Hátíðin er vettvangur fyrir frumkvöðla og fyrirtæki sem leita eftir fjármagni og eru tilbúin að fá fjárfesta að borðinu.
Lesa meira
19.03.2024
Haldinn verður fundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 21. mars kl. 17:00. Fundurinn fer fram í Ráðhúsi Fjallabyggðar við Gránugötu 24.
Lesa meira
12.03.2024
Norðurorg/söngkeppni Samfés 2024 fór fram í Íþróttamiðstöð Dalvíkurbyggðar föstudagskvöldið 8. mars sl. Um stóran viðburð var að ræða þar sem um 500 unglingar komu saman frá félagsmiðstöðvum víðs vegar af Norðurlandi. Tinna Hjaltadóttir var ein af fimm þátttakendum sem komst áfram fyrir hönd Félagsmiðstöðvarinnar Neon í Fjallabyggð.
Lesa meira
12.03.2024
Íbúar Ólafsfjarðar athugið að pappa- og plast tunnur verða losaðar í Ólafsfirði í dag þriðjudag í stað miðvikudags.
Lesa meira
11.03.2024
Í hádegisfréttum RÚV og á vef miðilsins www.ruv.is, 11. mars 2024, er fjallað um hættumat vegna snjóflóða á skíðasvæðum undir fyrirsögninni „Hættumat aðeins klárt fyrir tvö skíðasvæði – Skarðsdalur uppfyllir ekki hættu viðmið“.
Fjallabyggð hefur farið fram á það að Fréttastofa RÚV leiðrétti áður birta frétt með réttum upplýsingum um núverandi stöðu Skíðasvæðisins í Skarðsdal.
Lesa meira
07.03.2024
Haldinn verður aukafundur í bæjarstjórn Fjallabyggðar þann 8. mars kl. 12:00. Fundurinn fer fram í Tjarnarborg, Aðalgötu 13 á Ólafsfirði.
Lesa meira