05.12.2023
Það er sannkölluð jóla- og aðventu helgi framundan í Fjallabyggð. Hin árlegu jólakvöld verða á Siglufirði fimmtudaginn 7. desember og á Ólafsfirði föstudaginn 8. desember. Á jólakvöldum í Fjallabyggð er lengri opnun hjá verslunar- og þjónustuaðilum og íbúum og gestum boðið upp á notalega jólastemningu.
Lesa meira
04.12.2023
Frábærar fjölmennar jólastundir voru á Siglufirði og Ólafsfirði um nýliðna helgi þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu á Ráðhústorginu og við Tjarnarborg.
Lesa meira
03.12.2023
Frábærir tónleikar hjá Karlakór Fjallabyggðar í fullsetinni Siglufjarðarkirkju nú um helgina ásamt Sölku kvennakór frá Dalvík og var sannkallaður jólaandi sem réði ríkjum á tónleikum kóranna.
Meðleikari var Hörður Ingi Kristjánsson og stjórnendur voru Edda Björk Jónsdóttir og Mathias Spoerry.
Lesa meira
01.12.2023
Skógarböðin bjóða félögum eldri borgara Fjallabyggðar frítt í böðin þriðjudaginn 12. desember milli kl. 10:00 og 14:00
Lesa meira