15.09.2022
Leitað er að öflugum verkefnastjóra í teymi atvinnuþróunar og nýsköpunar hjá SSNE. Um fullt starf er að ræða og gott ef viðkomandi getur hafið störf sem fyrst.
Lesa meira
14.09.2022
Kæru íbúar Fjallabyggðar.
Í dag er fyrsti formlegi starfsdagur minn sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Ég tek auðmjúk og stolt við þessu starfi og er þakklát fyrir það mikla traust sem mér er sýnt.
Lesa meira
12.09.2022
219. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 16, Ólafsfirði, 14. september 2022 kl. 16.00.
Lesa meira
09.09.2022
Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi.
Lesa meira
07.09.2022
Slökkvilið Akureyrar fékk fyrr á þessu ári nýjan og öflugan körfubíl í sína þjónustu. Í framhaldi af því var Slökkviliði Fjallabyggðar boðið að taka eldri bíl SA til geymslu og notkunar og var hann afhentur liðinu þann 1. september sl.
Lesa meira
07.09.2022
Göngur og réttir í Fjallabyggð árið 2022 verða eftirfarandi:
Siglufjarðarrétt í Siglufirði: Föstudaginn 9. september og laugardaginn 10. september.
Héðinsfjarðarrétt í Héðinsfirði: Sunnudaginn 11. sept.
Ósbrekkurétt í Ólafsfirði: Föstudaginn 16. september og laugardaginn 17. september.
Reykjarétt í Ólafsfirði: Föstudaginn 30. september.
Lesa meira
06.09.2022
Nú er skólastarf hafið á ný eftir sumarleyfí í Grunnskóla Fjallabyggðar. Verkefnið okkar Göngum í skólann (www.gongumiskolann.is) hefst á morgun 7. september þegar það verður sett í sextánda sinn sinn. Því lýkur formlega með alþjóðlega Göngum í skólann deginum www.iwalktoschool.org miðvikudaginn 2. október.
Markmið verkefnisins er að hvetja börn til að tileinka sér virkan ferðamáta í og úr skóla og auka færni þeirra til að ferðast á öruggan hátt í umferðinni.
Lesa meira
02.09.2022
Félagsþjónustan í Fjallabyggð stendur fyrir fyrirlestrum fyrir 60 + í Tjarnarborg Ólafsfirði
Félagsþjónustan í Fjallabyggð hefur fengið til liðs við sig Heilsu- & sálfræðiþjónustuna, miðstöð heilsueflingar til að halda fyrirlestra fyrir 60 ára og eldri í Fjallabyggð.
Dagskrá fyrirlestra er að finna hér fyrir neðan og eru allir 60+ hjartanlega velkomnir.
Lesa meira
02.09.2022
Í tilefni af 75 ára afmæli RARIK verður efnt til málþinga í september í Stykkishólmi, á Selfossi, Egilsstöðum og Akureyri, dagana 7. til 13. september.
RARIK býður öllum íbúum Fjallabyggðar sem áhuga hafa á málþingið sem haldið verður í Hofi þriðjudaginn 13.september.
Lesa meira
02.09.2022
Bæjarráð Fjallabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 30. ágúst sl. að núgildandi reglur um veiði í Hólsá og Leyningsá í Siglufirði gildi áfram. Óskað var eftir umsögnum frá Stangveiðifélagi Siglufjarðar og Valló ehf., um það samkomulag sem gert var er varðar veiðistjórn og aðgengi að Hólsá.
Lesa meira