Fréttir

Menningarviðburðir í Alþýðuhúsinu á Siglufirði helgina 9.-10. janúar

Tveir menningarviðburðir, sýningaropnun og fyrirlestur verða í Alþýðuhúsinu helgina 9. og 10. janúar nk.
Lesa meira

Flugeldasýning á þrettándanum

Þrettándabrennu hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Flugeldasýning Kiwanisklúbbsins Skjaldar í samvinnu við Björgunarsveitina Stráka á Siglufirði verður miðvikudaginn 6. janúar 2021 kl. 18:30 og eru íbúar hvattir til að fylgjast með henni úr fjarlægð, varast hópamyndanir og huga að sóttvörnum.
Lesa meira

Sorphirðudagatal 2021

Íslenska Gámafélagið hefur birt sorphirðudagatal fyrir Fjallabyggð árið 2021.
Lesa meira