Fréttir

Unglingar - Vinnuskólinn hefst 11. júní kl. 08:30

Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar í sumar eiga að mæta í Áhaldahúsið, mánudaginn 11. júní kl. 8:30.
Lesa meira

175. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar

175. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 12. júní 2019 kl. 17:00
Lesa meira

17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð

Fjölbreytt dagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní. Lesa meira...
Lesa meira

Sumaropnunartími Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar

Fjallabyggð auglýsir breyttan opnunartíma íþróttamiðstöðva frá 3. júní -31. ágúst 2019.
Lesa meira

Grænbók, stefna um málefni sveitarfélaga

Grænbókin er umræðuskjal en almenningi og hagsmunaaðilum er boðið að leggja fram sín sjónarmið um álitaefni, viðfangsefni og framtíðarsýn sem nýst gætu í stefnumótuninni. Í grænbókinni eru settar fram 50 lykilspurningar sem tengjast viðfangsefninu og vonir standa til að komi að gagni í stefnumótunarferlinu.
Lesa meira

Kompan, Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningaropnun Kristínar Gunnlaugsdóttur 8. júní kl. 15:00

Laugardaginn 8. júní 2019 kl. 15.00 opnar Kristín Gunnlaugsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira

Viðburðir í Fjallabyggð - Opnunarhátíð Norðurstrandaleiðar á Degi hafsins, 8. júní

Þann 8. júní næst komandi verður Dagur hafsins; World Oceans Day, haldinn hátíðlegur um allan heim og einnig í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er m.a. að fagna og heiðra hafið og draga fram hversu mikilvægt er að passa hafið. Þennan sama dag verður Norðurstrandaleið; Arctic Coast Way formlega opnuð.
Lesa meira