07.06.2019
Þeir unglingar sem hafa skráð sig í vinnuskóla Fjallabyggðar í sumar eiga að mæta í Áhaldahúsið, mánudaginn 11. júní kl. 8:30.
Lesa meira
07.06.2019
175. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði 12. júní 2019 kl. 17:00
Lesa meira
07.06.2019
Fjölbreytt dagskrá verður í Fjallabyggð á þjóðhátíðardaginn 17. júní.
Lesa meira...
Lesa meira
07.06.2019
Fjallabyggð auglýsir breyttan opnunartíma íþróttamiðstöðva frá 3. júní -31. ágúst 2019.
Lesa meira
05.06.2019
Grænbókin er umræðuskjal en almenningi og hagsmunaaðilum er boðið að leggja fram sín sjónarmið um álitaefni, viðfangsefni og framtíðarsýn sem nýst gætu í stefnumótuninni. Í grænbókinni eru settar fram 50 lykilspurningar sem tengjast viðfangsefninu og vonir standa til að komi að gagni í stefnumótunarferlinu.
Lesa meira
05.06.2019
Laugardaginn 8. júní 2019 kl. 15.00 opnar Kristín Gunnlaugsdóttir sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
Lesa meira
04.06.2019
Þann 8. júní næst komandi verður Dagur hafsins; World Oceans Day, haldinn hátíðlegur um allan heim og einnig í Fjallabyggð. Tilgangur þessa dags er m.a. að fagna og heiðra hafið og draga fram hversu mikilvægt er að passa hafið. Þennan sama dag verður Norðurstrandaleið; Arctic Coast Way formlega opnuð.
Lesa meira