01.07.2018
Sunnudaginn 22. júlí nk. kl. 15.00 verður fjöllistahópurinn Melodic Objects með sýningu í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Sýningin er fyrir fólk á öllum aldri og eru allir velkomnir.
Lesa meira
29.06.2018
Miðvikudaginn 4. júlí kl. 14.00 opnar Freyja Eilíf sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði.
"Listaverk um ferðalög út úr mannslíkamanum inn í aðra heima"
Lesa meira
29.06.2018
Miðvikudaginn 4. júlí kl. 18.00 – 21.00 opnar sýningin Afskekkt í sýningarrými Seguls 67 á Siglufirði. Sýningin er opin daglega kl. 14.00 – 18.00 á Strandmenningarhátíðinni til 8. júlí.
Lesa meira
26.06.2018
Aldrei fleiri lóðum úthlutað í Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd hefur á fundi sínum þann 20 júní sl. samþykkt úthlutun fimm lóða á Flæðunum í Ólafisfirði.
Mikil eftirspurn var eftir lóðunum en langt er síðan viðlíka úthlutun hefur átt sér stað í Fjallabyggð.
Lesa meira
19.06.2018
17. júní hátíðarhöld í Fjallabyggð fóru fram við minnisvarða sr. Bjarna Þorsteinssonar við Siglufjarðarkirkju kl. 11.00 og við Tjarrnarborg í Ólafsfirði kl. 14.00.
Við minnisvarða sr. Bjarna flutti forseti bæjarstjórnar Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir hátíðarávarp, nýstúdentinn Haukur Orri Kristjánsson lagði blómsveig að minnisvarðanum og Kirkjukór Siglufjarðarkirkju flutti tvö lög.
Lesa meira
18.06.2018
Garðsláttur fyrir ellilífeyrisþega og öryrkja í Fjallabyggð.
Bæjarráð Fjallabyggðar hefur samþykk að bjóða upp á garðslátt á vegum þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar fyrir örorku- og ellilífeyrisþega með lögheimili í bæjarfélaginu.
Gjald fyrir hvern slátt er 7.000, kr- á lóð undir 150m2 og 12.000, kr- á lóð yfir 150m2
Lesa meira
15.06.2018
Frá og með 11. júní tekur við frístundaakstur milli byggðarkjarnanna. Rútan fer frá skólahúsinu við Norðurgötu Siglufirði og Vallarhúsinu Ólafsfirði.
Lesa meira
14.06.2018
Bók og sumarkort
Nú er bókin North Iceland Official Tourist Guide komin út, en búið er að dreifa henni á allar opinberar upplýsingamiðstöðvar á Norðurlandi. Samstarfsfyrirtæki okkar geta farið þangað og fengið bækur til að dreifa hjá sér.
Lesa meira
13.06.2018
Mánudaginn 11. júní sl. var samningur milli Fjallabyggðar og Embætti landlæknis um Heilsueflandi samfélag undirritaður. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri undirritaði samninginn fyrir hönd Fjallabyggðar og Alma D. Möller landlæknir undirritaði fyrir hönd Embætti landlæknis.
Lesa meira
08.06.2018
Bæjarstjórn Fjallabyggðar
164. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar verður haldinn í Menningarhúsinu Tjarnarborg 13. júní 2018 kl. 17:00
Lesa meira