Fréttir

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga skólaárið 2017 -2018

Innritun í Tónlistarskólann á Tröllaskaga fer fram dagana 14. - 31. ágúst nk.
Lesa meira

Opnunartónleikar Berjadaga 2017 17. ágúst nk.

Þríeyki glæsilegra söngvara setur tóninn fyrir Berjadaga að þessu sinni með hrífandi söngdagskrá í Ólafsfjarðarkirkju, fimmtudaginn 17. ágúst kl. 20:00. Tenórarnir frá Siglufirði ásamt Elfu Dröfn flytja þekktar aríur og dúetta í bland við lög eftir Bjarna Þorsteinsson, Sigfús Halldórsson og Ingibjörgu Þorbergs. Bjarni Frímann Bjarnason er meðleikari kvöldsins.
Lesa meira

400 ára gömul popplög og baðstofurapp

Þjóðlagasetrið hefur í sumar staðið fyrir nokkrum mjög velsóttum viðburðum og næsta fimmtudagskvöld, 10. ágúst kl. 20:30, verður haldin síðasta kvöldstund sumarsins
Lesa meira

Sólveig Rósa Sigurðardóttir nýráðin aðstoðarskólastjóri

Sólveig Rósa Sigurðardóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Grunnskóla Fjallabyggðar og hefur hún hafið störf við skólann.
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðva um verslunarmannahelgina

Verslunarmannahelgin er nú að ganga í garð og þá breytist opnunartími íþróttamiðstöðva í Fjallabyggð og verður sem hér segir:
Lesa meira