Fréttir

Frístundastyrkur árið 2012

Ákveðið hefur verið að frístundastyrkur fyrir árið 2012 verði kr. 6.000 eins og á síðasta ári.
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

Ákveðið hefur verið að framlengja núverandi aksturstöflu um tvær vikur. Taflan verður því óbreytt til og með 27. janúar nk.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2012

Menningarnefnd hefur valið bæjarlistamann Fjallabyggðar 2012. Fyrir valinu varð Guðrún Þórisdóttir (Garún) myndlistarkona í Ólafsfirði. 
Lesa meira

Þrettándagleði Kiwanisklúbbsins Skjaldar

6. janúar, blysför frá torginu Siglufirði kl. 18:00
Lesa meira

Réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi

Í maí 2011 tók til starfa nýr réttindagæslumaður fatlaðs fólks á Norðurlandi
Lesa meira

Áramótaávarp bæjarstjóra Fjallabyggðar

Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

þar sem áætlunarakstur frá Siglufirði til akureyrar er væntanlegur og breytinga er að vænta varðandi frístundaakstur verður aðeins gefin út aksturstafla fyrir fyrstu tvær vikurnar árið 2012, töfluna má finna hér.
Lesa meira

Sorplosun í Fjallabyggð

Íbúar Fjallabyggðar eru vinsamlegast beðnir um að moka frá sorpílátum, svo hægt sé að losa sorp frá heimilum. Tæknideild
Lesa meira

Skóla- og frístundaakstur

Skóla- og frístundaakstur hefst aftur 4. janúar. Ekki verður ekið á morgun 3. janúar. Aksturstafla verður birt á morgun.  
Lesa meira