Fréttir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar auglýsir

Íþróttamiðstöð Fjallabyggðar á Siglufirði verður lokuð frá 10.maí um óákveðin tíma vegna framkvæmda við hreinsibúnað , sundlaugarker, stéttar,stiga og sturtur. opið verður frá 6:30-19:45, mánudaginn 9. maí.
Lesa meira

Hver er framtíð Náttúrugripasafnsins í Fjallabyggð?

Opinn fundur um framtíð Náttúrugripasafnsins í Ólafsfirði verður haldinn fimmtudaginn 5. maí kl. 17.30 í Tjarnarborg.
Lesa meira