Fréttir

Fjallabyggð afhendir GKS heimasíðu

Nú hefur Golfklúbburinn á Siglufirði fengið undirsíðu hjá Fjallabyggð. Síðan var tekin formlega í notkun á aðalfundi félagsins í gær. slóðin á síðuna er http://gks.fjallabyggd.is/
Lesa meira

Námskeið í ræktun matjurta

Námskeið í ræktun matjurta verður haldið í áhaldahúsi Fjallabyggðar á Siglufirði fimmtudaginn  24. mars n.k. og hefst kl. 20:00.
Lesa meira

Úrvinnslugjald bifreiða

Á heimasíðu Úrvinnslusjóðs er eftirfarandi um skilagjald á ökutæki:  
Lesa meira

Felix námskeiði frestað um viku

Námskeið sem vera átti mánudaginn 14. mars í UÍÓ húsinu, frestast um viku vegna veðurs.
Lesa meira

Sorphirðudagatal Fjallabyggðar 2011

Sorphirðudagatal Fjallabyggðar hefur tekið smávægilegum breytingum. Um er að ræða breytingar á brúnu tunnunni. Hægt er að skoða sorphirðudagatalið undir útgefnu efni, eða á upplýsingasíðu um sorphirðu í Fjallabyggð.
Lesa meira

Frumsýning Leikfélags Ólafsfjarðar

Leikfélag Ólafsfjarðar frumsýnir í tilefni af 50 ára afmæli LÓ, afmælissýninguna Leika, alltaf leika..
Lesa meira

Styrkur til greiðslu fasteignarskatts

Frestur rennur út í dag 10. mars til að sækja um styrk til greiðslu fasteignarskatts.
Lesa meira

UÍF minnir á samkeppni um merki sambandsins

Ungmenna- og íþróttasamband Fjallabyggðar auglýsir samkeppni um merki sambandsins. 
Lesa meira

Ný heimasíða í loftið

Eins og lesendur síðunnar hafa væntanlega tekið eftir þá hefur Fjallabyggð nú tekið nýja heimasíðu í gagnið. Síðan er unnin í Moya kerfi frá Stefnu. Síðan verður yfirfarin og skoðuð næstu daga, hvort allt hafi ekki tekist eins og til var ætlast. Allar ábendingar varðandi heimasíðuna er hægt að senda á gisli@fjallabyggd.is
Lesa meira

Menningarfulltrúi Eyþings með viðtalstíma í Ólafsfirði

Ragnheiður Jóna Ingimarsdóttir menningarfulltrúi Eyþings verður með viðtalstíma í Ólafsfirði 8. mars kl. 13.00-14.30 á bæjarskrifstofu, 2. hæð. Bæjarbúar sem stefna á menningarviðburði eða verkefni eru hvattir til að mæta og ræða við Ragnheiði vegna styrkumsókna til Menningarráðs Eyþings.
Lesa meira