Fréttir

Ársþing Ungmenna- og íþróttasamands Fjallabyggðar

Ungmenna- og íþróttasamand Fjallabyggðar heldur ársþing sitt þriðjudaginn 15. júní í Tjarnarborg í Ólafsfirði og hefst það kl. 17:00 (ath. breytta dagsetningu) Dagskráin er sem hér segir:
Lesa meira

Opnunartími íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði

Íþróttamiðstöðin í Ólafsfirði verður opin til 30. júní sem hér segir:
Lesa meira

Póstkortin farin í póst

Von bráðar fær hvert heimili í Fjallabyggð sent 2 póstkort og ísskápssegul með dagskrá sumarsins.
Lesa meira

Garðsláttur í sumar

Fjallabyggð mun bjóða ellilífeyrisþegum og öryrkjum í Fjallabyggð upp á garðslátt í heimagörðum.
Lesa meira

Samkomulag milli Íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði og Sundlaugar Dalvíkur

Vegna breytinga við íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og lokunar sundlaugarinnar þar býður Sundlaug Dalvíkur íbúum Fjallabyggðar í sund án endurgjalds meðan á breytingunum stendur.
Lesa meira

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð

Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð verður sem hér segir; Bókasafn Siglufjarðar frá 1. júlí - 16. ágúst Bókasafn Ólafsfjarðar frá 7. júní - 5. júlí og 6. september - 24. September
Lesa meira