Fréttir

Tilkynning til fyrirtækja í Fjallabyggð vegna sorphirðu

Samkvæmt „Samþykkt um meðhöndlun úrgangs í Fjallabyggð“ ber fyrirtækjum að sjá um og bera kostnað af flutning og förgun á þeim úrgangi sem fellur til við starfsemina.
Lesa meira

Nýir skólastjórnendur ráðnir

Á fundi bæjaráðs í morgun voru teknar ákvarðanir varðandi ráðningar nýrra skólastjóra í grunn-, leik- og tónskóla Fjallabyggðar.
Lesa meira

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2010

Menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og /eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2010 Markmiðið með því að tilnefna bæjarlistamann ár hvert er að hvetja og auka áhuga á listsköpun og bæta menningarlíf íbúa. Um leið er það viðurkenning bæjaryfirvalda að sköpun og list skipti samfélagið máli. Loks er slík nafnbót auglýsing á listamanninum og sveitarfélaginu. Styrkur til bæjarlistamanns 2010 nemur kr. 250.000.
Lesa meira

Nýi slökkvibíllnn til sýnis á Siglufirði

Á föstudaginn 4. mars verður nýi slökkvibíllinn til sýnis á Torginu á Siglufirði milli kl. 13:00-14:00
Lesa meira

Skólameistari við framhaldsskólann

Menntamálaráðherra hefur skipað Láru Stefánsdóttur framkvæmdastjóra í starf skólameistara við Framhaldsskólann við utanverðan Eyjafjörð, samkvæmt frétt á  ruv.is
Lesa meira

Sundlaugin í Ólafsfirði

Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð í 3-4 vikur fljótlega eftir páska vegna framkvæmda. Nánari tímasetning verður auglýst þegar nær dregur.
Lesa meira

Þjóðaratkvæðagreiðsla 6. mars 2010

Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
Lesa meira

Sameining þjónustumiðstöðva í Fjallabyggð

Að undanförnu hefur borið nokkuð á fréttaflutningi af óánægju starfsmanna þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar á Siglufirði með fyrirhugaðar skipulagsbreytingar og fækkun starfsmanna.
Lesa meira