01.03.2010
Sundlaugin í Ólafsfirði verður lokuð í 3-4 vikur fljótlega eftir páska vegna framkvæmda. Nánari tímasetning verður
auglýst þegar nær dregur.
Lesa meira
01.03.2010
Kjörfundur vegna þjóðaratkvæðagreiðslu
Lesa meira
01.03.2010
Að undanförnu hefur borið nokkuð á fréttaflutningi af óánægju starfsmanna þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar á Siglufirði með fyrirhugaðar skipulagsbreytingar og fækkun starfsmanna.
Lesa meira
26.02.2010
Íslenska Gámafélagið mun halda íbúafund varðandi breytt fyrirkomulag í sorphirðu í sveitarfélaginu. Á fundinum verður m.a. kynntur árangur af verkefninu ásamt því að íbúm gefst kostur á að taka þátt í umræðum.
Lesa meira
18.02.2010
Fyrir réttu ári hófst vinna við rannsóknarverkefni sem nefnist: „Samgöngubætur og byggðaþróun“: Félagsleg, efnahagsleg og menningarleg áhrif Héðinsfjarðarganga á mannlíf á norðanverðum Tröllaskaga.
Lesa meira
17.02.2010
Nýr bátur bættist í flota Fjallabyggðar í dag. Báturinn heitir Oddur á Nesi SI 76 og er siglfirskur í „húð og hár“ Oddur var smíðaður hjá Siglufjarðar-Seig ehf á Siglufirði.
Lesa meira
17.02.2010
Í Ólafsfirði verður kötturinn sleginn úr Tunninni í íþróttamiðstöðinni kl. 15:00.
Á siglufirði verður öskudagsball á frá klukkan 16:00-18:00 á Allanum. Aðgangseyrir er 500 kr og rennur hann til 7. bekkjar. Sjoppa verður á staðnum.
Lesa meira
16.02.2010
Ákveðið hefur verið að flýta 46. fundi bæjarstjórnar um eina klukkustund. Fundurinn verður því haldinn í ráðhúsinu á Siglufirði kl. 16.00 en ekki kl. 17.00 eins og áður hafði verið auglýst. Breytingin er gerð til að gera bæjarfulltrúum frá Ólafsfirði kleift að sitja fundinn.
Bæjarstjóri
Lesa meira
11.02.2010
Vegurinn um Strákagöng á Siglufjarðarvegi verður lokaður föstudaginn 12. febrúar á milli kl. 10:00 og 13:00 vegna viðgerða.
Lesa meira
11.02.2010
Vegna þjóðaratkvæðagreiðslu 6. mars 2010
Lesa meira