Fréttir

Breyting á opnunartíma í íþróttamiðstöðinni í Ólafsfirði

Ákveðið hefur verið að breyta helgaropnun íþróttamiðstöðvarinnar í Ólafsfirði fyrri hluta vetrar.
Lesa meira

Slökkviliðsmenn á námskeiði

Sex slökkviliðsmenn úr Slökkviliði Fjallabyggðar sóttu námskeið í slökkvistöfum sem haldið var á vegum Brunamálastofnunar á Siglufirði um helgina.
Lesa meira

Sveitarfélagið Fjallabyggð óskar eftir tilboðum í endurbyggingu sundlaugarsvæðis við Sundlaug Ólafsfjarðar.

Byggja á nýtt 90 m2 tæknirými, tvær hringlaga setlaugar, lendingarlaug fyrir vatnsrennibraut og sporöskjulagaða laug við núverandi vaðlaug, auk tilheyrandi lagnavinnu og frágangs svæðisins.
Lesa meira