60 gjörningar á 6 dögum hefjast í dag

60 gjörningar á 6 dögum hefjast í dag.

Alla Sigga og föruneyti eru lögð af stað með verkefnið 60 gjörningar á 6 dögum.

Frá deginum í dag til 27. júní nk. mun Aðalheiður S. Eysteinsdóttir fara hringferð um landið með 60 gjörninga í tilefni af sextugs afmæli sínu. Með í för verður úrval listafólks víða að sem bæði sér um sína eigin gjörninga og tekur þátt í gjörningum Aðalheiðar.

Öll eru velkomin að slást í för á hvaða tímapunkti sem er og fylgjast með gjörningunum sem verða 10 talsins dag hvern.

Hægt er að fylgjast með dagskránni á facebooksíðu Fjallabyggðar, Alþýðuhússins og Aðalheiðar.

Fjallabyggð óskar hópnum góðrar ferðar og skemmtunar :)

Dagskráin í dag fimmtudaginn 22. júní

kl. 10:00 Freyjulundur → Þórir Hermann Óskarsson og Brák Jónsdóttir.
kl. 10:30 Möðruvellir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 11:20 Listigarðurinn á Akureyri (við gosbrunninn) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 12:40 Listasafnið á Akureyri (við verkið Rjóður) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:00 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Arna Guðný Valsdóttir, Ólöf Sigríður Valsdóttir og Aðalsteinn Þórsson.
kl. 14:30 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15:30 Safnasafnið á Svalbarðsströnd → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:00  Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:10  Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 20:30 Safnahúsið á Húsavík → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

 

Dagskrá 60 gjörningar á 6 dögum

 22. - 27. júní 2023  

Dagskrá:

Fimmtudagur 22. júní

kl. 10:00 Freyjulundur → Þórir Hermann Óskarsson og Brák Jónsdóttir.
kl. 10:30 Möðruvellir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 11:20 Listigarðurinn á Akureyri (við gosbrunninn) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 12:40 Listasafnið á Akureyri (við verkið Rjóður) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:00 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Arna Guðný Valsdóttir, Ólöf Sigríður Valsdóttir og Aðalsteinn Þórsson.
kl. 14:30 Einkasafnið í Eyjafjarðarsveit → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15:30 Safnasafnið á Svalbarðsströnd → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:00  Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:10  Ljósavatn → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 20:30 Safnahúsið á Húsavík → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

Föstudagur 23. júní

kl. 10:00 Húsavík (á tjaldstæðinu) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 11:40 Náttúra milli Lauga og Mývatns→ Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 12:00 Náttúra milli Lauga og Mývatns → Þórir Hermann Óskarsson
kl. 13:00 Mývatnsöræfi → Arnar Ómarsson.
kl. 15:30 Sænautasel → Hekla Björt Helgadóttir. 
kl. 16:00 Sænautasel → Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir.
kl. 18:00 Egilsstaðir, Sláturhúsið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 20:00 Seyðisfjörður, Herðubreið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 22:00 Vestdalseyri við Seyðisfjörð → Harpa Björnsdóttir.
kl. 12:00 Náttúra rétt utan við Seyðisfjarðarbæ → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

 Laugardagur 24. júní

kl. 10:00 Seyðisfjörður, Hafaldan Hostel → Þórey Ómarsdóttir.
kl. 11:00 Fjarðarheiði → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:00 Djúpivogur (við höfnina) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:30 Djúpivogur (við listasafnið) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 16:30 Jökulsárlón → Arnar Steinn Friðbjarnarson.
kl. 17:30 Skaftafell → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:30 Kirkjubæjarklaustur, Systrafoss → Silfrún Una Guðlaugsdóttir og Tara Njála Ingvarsdóttir.
kl. 20:00 Mýrdalssandur ( skotpallar )  → Arnar Ómarsson.
kl. 20:30 Vík (í fjörunni) → Brák Jónsdóttir.
kl. 21:00 Vík (á tjaldstæðinu) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

 Sunnudagur 25. júní

kl. 10:00 Selfoss, Jaðar (við skóglendið) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Ásthildur Magnúsdóttir.
kl. 11:00 Hveragerði, Listasafn Árnesinga → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 11:40 Sundlaugin í Hveragerði → Freyja Reynisdóttir.
kl. 13:40 Náttúran milli Hveragerðis og Mosfellsbæjar → Margrét Guðbrandsdóttir.
kl. 15:00 Mosfellsbær, Álafosskvosin → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Davíð Þór Jónsson.
kl. 16:00 Reykjavík, Kjarvalsstaðir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Tumi Árnason.
kl. 18:00 Borgarnes, Landnámssetrið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir og Eyjólfur Eyjólfsson.
kl. 18:20 Borgarnes, Landnámssetrið → Eyjólfur Eyjólfsson.
kl. 19:00 Brákarey → Brák Jónsdóttir.
kl. 22:00 Stykkishólmur (á tjaldstæðinu) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

Mánudagur 26. júní

kl. 10:00 Stykkishólmur, Vatnasafnið → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 13:00 Árblik í Dölum → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 13:15 Árblik í Dölum → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:00 Erpsstaðir → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15:15 Búðardalur (Vesturbraut 20) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 15:30 Búðardalur (Vesturbraut 20) → Freyja Reynisdóttir.
kl. 17:30 Laugar í Sælingsdal (við heitu laugina) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 17:45 Laugar í Sælingsdal → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir
kl. 21:00 Sauðfjársetrið á Ströndum → Guðjón Ketilsson.
kl. 21:20 Galdrasetrið á Hólmavík → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.

Þriðjudagur 27. júní

kl. 10:00 Hólmavík (á tjaldstæðinu) → Andri Freyr Arnarsson.
kl. 13:00 Staðarskáli → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:30 Blönduós, Kleifar → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 14:40 Blönduós, Kleifar → Guðjón Ketilsson.
kl. 17:15 Sauðárkrókur (við sandhólana) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:30 Sundlaugin á Hofsósi → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 18:45 Sundlaugin á Hofsósi → Harpa Björnsdóttir.
kl. 20:30 Ketilás í Fljótum → Hekla Björt Helgadóttir.
kl. 21:15 Siglufjörður (kirkjutröppurnar) → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.
kl. 21:30 Alþýðuhúsið á Siglufirði → Aðalheiður S. Eysteinsdóttir.