Bæjarstjórn Fjallabyggðar
245. fundur bæjarstjórnar Fjallabyggðar, verður haldinn í Tjarnarborg, Aðalgötu 13, Ólafsfirð 27. júní 2024 kl. 17:00.
Dagskrá:
- Fundargerð 833. fundar bæjarráðs frá 7. júní 2024
- Fundargerð 834. fundar bæjarráðs frá 14. júní 2024
- Fundargerð 835. fundar bæjarráðs frá 21. júní 2024
- Fundargerð 60. fundar yfirkjörstjórnar frá 29. maí 2024
- Fundargerð 140. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 3. júní 2024
- Fundargerð 141. fundar fræðslu- og frístundanefndar frá 24. júní 2024
- Fundargerð 146. fundar Hafnarstjórnar Fjallabyggðar frá 3. júní 2024
- Fundargerð 312. fundar skipulags- og umhverfisnefndar frá 19. júní 2024
- 2401006 - Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2024
- 2406040 - Staðsetning nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði.
Fjallabyggð 25. júní 2024
Guðrún Hauksdóttir,
Forseti bæjarstjórnar
Aðalmenn! Vinsamlegast boðið varamenn ef um forföll er að ræða auk þess að tilkynna það í tölvupósti á fjallabyggd@fjallabyggd.is