100 ár frá stofnun slökkviliðs á Siglufirði

Ámi brunavörður
Ámi brunavörður

Á heimasíðu Síldaminjasafnsins má sjá frétt þar sem sagt er frá því að þann 1. júlí sl. voru eitt hundrað ár liðin síðan slökkvilið Siglufjarðar var stofnað. Slökkviliðsstjóri hjá Fjallabyggð í dag er Ámundi Gunnarsson, eða Ámi brunavörður og er hann "því meir elskaður af samborgurm sínum sem hann hefur sig minna í frammi" eins og segir í frétt Síldaminjasafnsins.  Sjá nánar hér.