Ungmennaráð Fjallabyggðar

23. fundur 14. nóvember 2019 kl. 15:15 - 16:00 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Ronja Helgadóttir aðalmaður
  • Dagný Lára Heiðarsdóttir aðalmaður
  • Marlis Jóna Þórunn Karlsdóttir aðalmaður
  • Hörður Ingi Kristjánsson aðalmaður
  • Steinunn Svanhildur Heimisdóttir aðalmaður
Starfsmenn
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu- frístunda- og menningarmála
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála

1.Málþing ungmenna á Norðurlandi eystra

Málsnúmer 1905061Vakta málsnúmer

Eyþing hefur lagt til fjármagn til að halda málþing ungmenna á Norðurlandi eystra árið 2019. Óskað var eftir samstarfi um verkefnið við sveitarfélögin á svæðinu sem og að tengjast félagsmiðstöðvum og ungmennaráðum sveitarfélaganna. Fjallabyggð ákvað að taka þátt og fyrirhugað málþing verður á Húsavík dagana 10.-11. desember. Frá Fjallabyggð munu þrír fulltrúar, ungmenni úr Ungmennaráði Fjallabyggðar fara með starfsmanni.

Fundi slitið - kl. 16:00.