Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar
1.Ágangur sauðfjár við Saurbæjarás
2.Beiðni um að fá afnot af túninu sunnan við Alþýðuhúsið til að koma upp skúlptúrgarði
3.Bætt aðgengi akandi umferðar að lóð við Óskarsgötu 7, Siglufirði
5.Umsókn um að fá að setja upp standskilti á horni Gránugötu og Snorragötu Siglufirði
6.Umsókn um að fá að skipta um olíutank á safnlóð og eyða þeim sem fyrir er
7.Umsókn um byggingarleyfi - Gránugata 13b Siglufirði
8.Umsókn um leyfi fyrir kvikmyndatöku í Reykjarétt á Lágheiði
9.Umsókn um leyfi til að reisa hænsnahús og halda hænur á lóð umsækjanda Hverfisgötu 3 Siglufirði
10.Umsögn, athugasemdir eða ábendingar vegna deiliskipulags Dalvíkurhafnar og breytingar á Aðalskipulagi Dalvíkur
11.Umsókn um lóð, Hverfisgata 22
12.Rekstraryfirlit apríl 2016
13.Seyra til uppgræðslu á Hraunamannaafrétti-tilraunaverkefni 2012-2015-Skýrsla.
Fundi slitið.
Nefndin bendir á að samkvæmt samþykkt um búfjárhald þá ber Fjallabyggð að tryggja sem best að girðingar um þéttbýlissvæðin séu fjárheldar. Búið er að fara yfir girðingar í kirkjugarði og leggur nefndin til að girt verði betur afmörkun þéttbýlisins við Saurbæjarás.