Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar
1.Ástand götu við Hafnartún 18-24 Siglufirði
2.Ástand húss við Hverfisgötu 17 Siglufirði
3.Viðbygging og hleðslusvæði gáms við Múlaveg 3 Ólafsfirði
4.Umsókn um leyfi fyrir svalahurð
5.Umsókn um byggingarleyfi-Gunnarsholt Ólafsfirði
6.Umsókn um leyfi fyrir svölum við Suðurgötu 47b Siglufirði
7.Heimsókn Sirkus Íslands-umsókn um afnot af landi
8.Gróðursetning vegna kosningarafmælis Vigdísar Finnbogadóttur
9.Endurnýjun lóðarleigusamnings-Lækjargata 13 Siglufirði
10.Lóðamarkayfirlýsing-Kirkjuvegur 12 Ólafsfirði
11.Lóðamarkayfirlýsing-Kirkjuvegur 14 Ólafsfirði
12.Lóðarleigusamningur fyrir Strandgötu 17, Ólafsfirði
13.Hótel Sigló, Snorragata 3
15.Tjaldsvæðið í Ólafsfirði
16.Tilkynning frá Skipulagsstofnun
17.Kynning á starfsemi Arkís arkitekta ehf.
18.Endurnýjun starfsleyfis Primex
19.Rekstraryfirlit apríl 2015
Fundi slitið.
Lagt fram erindi íbúa við Hafnartún 18-24 þar sem skorað er á sveitarfélagið að fara í viðgerðir á götunni hið fyrsta.
Þjónustumiðstöð verður falið að yfirfara og lagfæra það sem hægt er á þessu stigi málsins, en ekki er hægt að lofa yfirlögn strax. Tæknideild hefur áform um að vera búin að koma öllum götum í sveitarfélaginu í viðunandi ástand á næstu fimm árum.