Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

110. fundur 12. september 2024 kl. 15:00 - 16:15 Bylgjubyggð 2b, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Jón Kort Ólafsson aðalm.
  • Sigríður Guðmundsdóttir varaformaður
  • Ægir Bergsson formaður
  • Bryndís Þorsteinsdóttir varam.
Starfsmenn
  • Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi
  • Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála
Karen Sif Róbertsdóttir boðaði forföll og varamaður hennar einnig.

Í upphafi fundar skoðuðu fundarmenn aðstöðu bókasafns í Bylgjubyggð 2 í Ólafsfirði.

1.Fjárhagsáætlun 2025 og þriggja ára áætlun 2026-2028

Málsnúmer 2405026Vakta málsnúmer

Fundarmenn leggja til áherslur eða hugmyndir fyrir gerð fjárhagsáætlunar 2025 í málaflokkum nefndarinnar.
Vísað til bæjarráðs
Markaðs- og menningarnefnd setti niður áherslur sínar við gerð fjárhagsáætlunar 2025 og þriggja ára áætlun. Áherslum og tillögum nefndarinnar er vísað til bæjarráðs.

2.Styrkveitingar Fjallabyggðar 2024

Málsnúmer 2308029Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu styrktra verkefna og útgreiðslu styrkja 2024.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:15.