Hafnarstjórn Fjallabyggðar

140. fundur 01. nóvember 2023 kl. 16:30 - 18:10 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Ásgeir Frímannsson varamaður, D lista
  • Ólafur Haukur Kárason varamaður, A-lista
  • Áslaug Inga Barðadóttir aðalmaður, A lista
  • Jón Valgeir Baldursson aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Friðþjófur Jónsson yfirhafnarvörður
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ríkey Sigurbjörnsdóttir deildarstjóri

1.Aflatölur 2023

Málsnúmer 2301054Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri lagði fram og fór yfir tölur um landaðan afla með samanburði við fyrra ár. Á Siglufirði höfðu þann 31. október 11790 tonn borist á land í 1091 löndunum, samtímatölur fyrra árs eru 11221 tonn í 1243 löndunum. Á Ólafsfirði höfðu 135 tonn borist á land í 149 löndunum, samtímatölur fyrra árs eru 281 tonn í 122 löndunum.
Lagt fram til kynningar
Aflatölur lagðar fram til kynningar.

2.Samantekt frá yfirhafnarverði

Málsnúmer 2211081Vakta málsnúmer

Yfirhafnarvörður fór yfir ýmis málefni Fjallabyggðahafna.
Lagt fram til kynningar
Hafnarstjórn þakkar yfirhafnarverði fyrir góða kynningu.

3.SeaTradeEurope 6-8 september

Málsnúmer 2309042Vakta málsnúmer

Lögð fram samantektarskýrsla frá Anitu Elefsen en hún sótti SeaTradeEurope kaupsýningu dagana 6.-8. september síðastliðinn.
Lagt fram til kynningar
Hafnarstjórn þakkar Anitu Elefsen fyrir góða samantekt og gott starf í þágu Fjallabyggðahafna hvað varðar markaðsstarf og komur skemmtiferðaskipa.

4.Fjallabyggðarhafnir önnur mál 2023

Málsnúmer 2301055Vakta málsnúmer

Hafnarstjórn fór í vettvagnsferð til Hins Norðlenzka Styrjufjelags á Ólafsfirði.
Lagt fram til kynningar
Hafnarstjórn þakkar Eyþóri Eyjólfssyni fyrir góðar móttökur og kynningu á starfsemi fyrirtækisins.
Þá þakkar hafnarstjórn hafnarstjóra fyrir góða samantekt á hinum ýmsum málum tengdum starfsemi Fjallabyggðahafna.

5.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023.

Málsnúmer 2301017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

6.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023.

Málsnúmer 2301017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

7.Hafnafundur 2023

Málsnúmer 2310009Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Formaður hafnarstjórnar sótti fundinn fyrir hönd Fjallabyggðar ásamt hafnarverði. Formaður fór yfir helstu mál sem voru til umfjöllunar á fundinum.

8.Myndavélakerfi fyrir Fjallabyggðarhafnir

Málsnúmer 2310069Vakta málsnúmer

Hugsanleg endurnýjun á myndavélakerfi Fjallabyggðarhafna.
Vísað til afgreiðslu starfsmanns
Hafnarstjórn beinir því til yfirhafnarvarðar að skoða nýtt myndavélakerfi fyrir Fjallabyggðarhafnir og leggja fyrir næsta fund stjórnarinnar.

9.Samstarfsfundir Hafnasambands Íslands og Fiskistofu

Málsnúmer 2310023Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:10.