Hafnarstjórn Fjallabyggðar

133. fundur 09. janúar 2023 kl. 16:00 - 16:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Tómas Atli Einarsson formaður, D lista
  • Guðmundur Gauti Sveinsson aðalmaður, D lista
  • Ægir Bergsson aðalmaður, A lista
  • Áslaug Inga Barðadóttir aðalmaður, A lista
  • Jón Valgeir Baldursson aðalmaður, H lista
Starfsmenn
  • Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar
  • Friðþjófur Jónsson yfirhafnarvörður
  • Sigríður Ingvarsdóttir bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ármann Viðar Sigurðsson deildarstjóri tæknideildar

1.Hafnir Dalvíkurbyggðar, beiðni um kaup á vinnuframlagi.

Málsnúmer 2301012Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi frá Dalvíkurbyggð vegna afleysinga á höfnum Dalvíkurbyggðar.
Hafnarstjórn felur hafnarstjóra að vinna málið áfram í samvinnu við yfirhafnarvörð.

2.Aflatölur 2022

Málsnúmer 2202026Vakta málsnúmer

Hafnarstjóri lagði fram og fór yfir tölur um landaðan afla til og með 31. desember með samanburði við fyrra ár. Á Siglufirði hafa 15.916 tonn borist á land í 1335 löndunum, samtímatölur fyrra árs eru 22.305 tonn í 1791 löndunum. Á Ólafsfirði hafa 411 tonn borist á land í 157 löndunum, á sama tíma í fyrra hafði 295 tonnum verið landað í 187 löndunum.
Lagt fram til kynningar

3.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2022.

Málsnúmer 2202020Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

4.Fundargerðir Hafnasambands Íslands 2023.

Málsnúmer 2301017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 16:30.