- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Deildarstjóri fræðslu-, frístunda- og menningarmála kynnti fyrir nefndinni fyrirkomulag stjórnunar Leikskóla Fjallabyggðar skólaárið 2023-2024.
Starfslok skólastjóra leikskólans er 30. júní nk. Engin umsókn barst um auglýsta stöðu skólastjóra leikskólans. Leitað var til aðstoðarleikskólastjóra, Kristínar Maríu Hlökk Karlsdóttur um að taka að sér skólastjórastöðu á næsta skólaári og með henni verður þriggja manna stjórnendateymi. Stjórnendateymið samanstendur af þremur leikskólakennurum, sem allir sinna deildarstjórn við leikskólann. Deildarstjórarnir skipta með sér 100% stjórnunarstöðu aðstoðarleikskólastjóra ásamt því að sinna áfram deildarstjórn.
Meðstjórnendur Kristínar Maríu verða:
Björk Óladóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun Leikhóla.
Guðný Huld Árnadóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun málefna sem varðar yngstu þriggja deilda Leikskála.
Vibekka Arnardóttir deildarstjóri sem fer með daglega stjórnun málefna sem varða elstu tveggja deilda Leikskála og er staðgengill skólastjóra.
Stjórnunarteymið er tilraunaverkefni til eins árs. Seinni hluta næsta vetrar verður árangur metinn og tekin ákvörðun um framtíðarskipan stjórnunar leikskólans. Fjallabyggð óskar þeim öllum til hamingju með stöðurnar og velfarnaðar í starfi.
Fræðslu- og frístundanefnd þakkar Olgu Gísladóttur fráfarandi leikskólastjóra fyrir vel unnin störf.