Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

106. fundur 19. október 2017 kl. 16:30 - 17:30 Ólafsvegi 4, Ólafsfirði
Nefndarmenn
  • Nanna Árnadóttir formaður, S lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, S lista
  • Sæunn Gunnur Pálmadóttir varaformaður, D lista
  • Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir aðalmaður, D lista
  • Gerður Ellertsdóttir varamaður, D lista
  • Ólafur Guðmundur Guðbrandsson áheyrnarfulltrúi, B lista
Starfsmenn
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri félagsmáladeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson félagsmálastjóri

1.Reglur um ferðaþjónustu fyrir fatlað fólk

Málsnúmer 1610071Vakta málsnúmer

Deildarstjóri lagði fram tillögu að breytingum á nokkrum liðum reglna Fjallabyggðar um ferðaþjónstu. Félagsmálanefnd samþykkir breytingarnar fyrir sitt leyti.

2.Trúnaðarmál, félagsþjónusta

Málsnúmer 1710029Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1709022Vakta málsnúmer

Erindi hafnað.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1709096Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1704055Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1703058Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1701092Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

8.Dagdvöl aldraðra í Fjallabyggð

Málsnúmer 1710031Vakta málsnúmer

Deildarstjóri lagði fram minnisblað um dagdvöl aldraðra í Fjallabyggð. Félagsmálanefnd samþykkir tillögu um að ráða starfsmanna í hlutastarf til að efla þjónustuna í Ólafsfirði. Félagsmálanefnd samþykkir einnig að starfsemi dagdvalar í Skálarhlíð og Hornbrekku verði sameinuð undir einn hatt, enda er það í samræmi við þær skipulagsbreytingar sem orðið hafa á rekstri Hornbrekku.
Félagsmálanefnd vísar málinu til endanlegrar afgreiðslu bæjarráðs.

9.Heimilisofbeldi og samvinna við lögreglu

Málsnúmer 1507037Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar skýrsla lögreglustjórans á Norðurlandi eystra um samvinnu lögreglu og félagsþjónustu um aðgerðir gegn heimilisofbeldi.

Fundi slitið - kl. 17:30.