Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

85. fundur 21. nóvember 2014 kl. 11:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Kristjana Rannveig Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson varaformaður, F lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, F lista
  • Þorsteinn Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Hafey Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Fjárhagsáætlun 2015 og 2016 - 2018

Málsnúmer 1406040Vakta málsnúmer

Félagasmálanefnd fór yfir helstu lykiltölur og einstaka gjaldaliði félagsþjónustunnar við fjárhagsáætlunargerð 2015. Deildarstjóra falið að ganga frá tillögunum til bæjarráðs samkvæmt fyrirliggjandi gögnum.

Fundi slitið.