Félagsmálanefnd Fjallabyggðar

84. fundur 17. nóvember 2014 kl. 16:30 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Kristjana Rannveig Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Ríkharður Hólm Sigurðsson varaformaður, F lista
  • Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir aðalmaður, F lista
  • Þorsteinn Ásgeirsson aðalmaður, D lista
  • Hafey Pétursdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Ásgeir Logi Ásgeirsson varabæjarfulltrúi, D lista
  • Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar
Fundargerð ritaði: Hjörtur Hjartarson deildarstjóri fjölskyldudeildar

1.Fjárhagsáætlun 2015 og 2016 - 2018

Málsnúmer 1406040Vakta málsnúmer

Farið yfir helstu lykiltölur fjárhagasáætlunar og fjárhagsramma.

2.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1409026Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt að hluta.

3.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1409046Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

4.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1411002Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

5.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1411001Vakta málsnúmer

Afgreiðslu frestað.

6.Trúnaðarmál, fjárhagsaðstoð

Málsnúmer 1410045Vakta málsnúmer

Erindi samþykkt.

7.Rekstraryfirlit september 2014

Málsnúmer 1410083Vakta málsnúmer

Niðurstaða fyrir félagsþjónustu er 79,1 millj.kr. sem er 106% af áætlun tímabilsins sem var 74,3 millj.kr.

8.Ályktanir Þroskahjálpar

Málsnúmer 1411025Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar ályktanir samþykktar á fulltrúafundi Landsamtakanna Þroskahjálpar sem haldinn var 17.-19. október 2014.

9.Ársskýrsla ÖBÍ 2013-2014

Málsnúmer 1411003Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar ársskýrsla Öryrkjabandalags Íslands. Skýrsluna má nálgast á vefslóðinni: http://www.obi.is/media/utgafa/ArsskyrslaOBI-2013-14.pdf

10.Fundagerðir þjónustuhóps 2014, málefna fatlaðs fólks á vestanverðu Norðurlandi

Málsnúmer 1402008Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar fundargerðir þjónustuhóps frá 07.10.2014 og 04.11.2014.

Fundi slitið.