- Þjónusta
- Velferð og fjölskyldan
- Menntun
- Íþróttir og tómstundastarf
- Skipulags- og byggingarmál
- Umhverfismál
- Veitur, hafnir og Þjónustumiðstöð
- Ertu að flytja í Fjallabyggð?
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- Menning og söfn
- Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar
- Listaverkasafn Fjallabyggðar
- Menningarhúsið Tjarnarborg
- Síldarminjasafnið
- Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar
- Alþýðuhúsið á Siglufirði
- Pálshús Ólafsfirði - Náttúrugripasafn
- Ljóðasetur Íslands
- Saga Fotografica - Photo History Museum
- Herhúsið
- Gallerý og vinnustofur
- Menningarstyrkir
- Bæjarlistamaður
- Ferðaþjónusta
- Upplifðu Fjallabyggð
- Fjallabyggð fagnar þér
- Gisting í Fjallabyggð
- Veitingastaðir
- Afþreying og útivist
- Afþreying utandyra
- Golfvellir
- Gönguleiðir á Tröllaskaga
- 1 - Siglunes
- 2 - Hafnarfjall - Hvanneyrarskál
- 3 - Dalaleið
- 4 - Hestskarð til Héðinsfjarðar
- D-E - Gönguleiðir á snjóflóðagörðum (Ríplum) Siglufjarðar
- 5 - Íllviðrishnjúkur
- 7 - Rauðskörð úr Héðinsfirði - Kleifar
- 8 - Fossabrekkur frá Kleifum til Héðinsfjarðar
- 10 - Botnaleið Siglufjörður / Ólafsfjörður
- 11 - Botnaleið - Héðinsfjörður
- 12 - Siglufjarðarskarð
- 16 - Ólafsfjarðarmúli - Múlakolla
- 19 - Grímubrekkur
- 17 - Kerahnjúkur
- 18 - Drangar
- B - Ólafsfjarðarvatn
- C - Gönguleið á snjóflóðagarð ofan Hornbrekku í Ólafsfirði
- Fossdalur
- Hreppsendasúlur
- Hvanndalir
- Reykjaheiði
- Ólafsfjarðarskarð
- Skollaskál
- Sóti Lodge - gönguferðir
- Ferðafélagið Trölli
- Útsýnisflug og þyrluflug
- Vetrarafþreying
- Afþreying á sjó eða vatni
- Sóti Travel
- Skotfélag Ólafsfjarðar
- Náttúrufar og dýralíf
- Gönguleiðakort Fjallabyggðar
- Afþreying utandyra
- Viðburðir
- Áhugaverðar síður
- Norrænir vinabæir Ólafsfjarðar og Siglufjarðar
- Menning og söfn
- Þjónustugátt
- Fundagátt
Borist hafa erindi frá Sigrúnu Konráðsdóttur, snyrtifræðingi, Hönnu Sigríði Ásgeirsdóttur, snyrtifræðingi og Auði Ósk Ingimarsdóttur, fótaaðgerðafræðingi, þar sem viðkomandi óska eftir því að fá að nýta aðstöðu í Skálarhlíð fyrir starfsemi sína. Félagsmálanefnd telur æskilegt að sú aðstaða sem er til staðar í Skálarhlíð fyrir snyrtingu og hárgreiðslu, verði betur nýtt en verið hefur. Samþykkir nefndin að stefnt verði að því að í Skálarhlíð verði boðið upp á þjónustu hárgreiðslu, fóta- og snyrtifræðinga, fyrir 60 ára og eldri og öryrkja, ákveðinn tíma í viku hverri með reglubundum hætti. Nefndin telur eðlilegt að byrjað verði á því að leita til þeirra aðila sem eru með lögheimili og rekstur í sveitarfélaginu og hafa löggilt starfsréttindi í sínu fagi. Ef þeir fagaðilar sem starfandi eru í sveitarfélaginu sjá sér ekki fært um veita umbeðna þjónustu, þá verði hægt að leita út fyrir sveitarfélagið. Starfsemin fari fram á virkum dögum, í samráði við forstöðumann Skálarhlíðar. Gjaldtaka verður ekki tekin fyrir aðstöðuna fyrst um sinn en málið tekið upp við gerð fjárhagsáætlunar næsta árs. Ætlast er til þess að gjaldtöku þjónustuaðila verði stillt í hóf.