Landsfundur jafnréttisnefnda sveitarfélaga 2010

Málsnúmer 1007092

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 44. fundur - 24.08.2010

Landsfundur jafnréttisnefnda verður haldinn á Akureyri dagana 10. - 11. september 2010.  Nefndarmenn félagsmálanefndar munu sækja landsfundinn.

Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 45. fundur - 29.09.2010

Landsfundur jafnréttisnefnda var haldinn á Akureyri 10.-11. september s.l.  Þátttakendur frá félagsmálanefnd voru Sólrún Júlíusdóttir, Margrét Ósk Harðardóttir og Helga Helgadóttir.  Lagðar fram til kynningar ályktanir fundarins, en þær má finna á vefsíðunni jafnretti.is.