Bæjarstjórn Fjallabyggðar

50. fundur 08. júní 2010 kl. 17:00 - 17:00 í ráðhúsinu á Siglufirði
Nefndarmenn
  • Þorsteinn Ásgeirsson Forseti
  • Bæjarráð 1. varaforseti
  • Egill Rögnvaldsson 2. varaforseti
  • Jónína Magnúsdóttir bæjarfulltrúi
  • Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir bæjarfulltrúi
  • Magnús Guðmundur Ólafsson bæjarfulltrúi
  • Bjarkey Gunnarsdóttir bæjarfulltrúi
  • Kristján Hauksson bæjarfulltrúi
  • Helga Jónsdóttir bæjarfulltrúi
  • Þórir Kristinn Þórisson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson skrifstofu- og fjármálastjóri

1.Bæjarráð Fjallabyggðar - 170. fundur - 20. maí 2010

Málsnúmer 1005008FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
Jónína Magnúsdóttir þakkaði samstarfsmönnum í bæjarráði þolinmæðina og samstarfið á þessu kjörtímabili.

  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Á fund bæjarráðs mætti félagsmálastjóri og upplýsti um stöðu mála varðandi beiðni til félags- og tryggingamálaráðuneytis varðandi það að Ólafsfjörður verði hluti af þjónustusvæði byggðasamlags um málefni fatlaðra á N.l. vestra. Félagsmálastjóri, verkefnisstjóri SSNV og bæjarstjóri áttu fund í ráðuneytinu s.l. mánudag og fæst væntanlega niðurstaða í málið á næstu dögum.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR></FONT>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Á fund bæjarráðs mætti félagsmálastjóri og fór yfir starfsmannahald deildarinnar.
    Tillaga félagsmálastjóra til bæjarráðs er sú að í stað félagsráðgjafa verði auglýst eftir sálfræðingi, sem hafi það starfssvið í meginatriðum að sinna greiningu, ráðgjöf og eftirfylgd til einstaklinga, fjölskyldna og fagfólks.
    Bæjarráð samþykkir tillögu félagsmálastjóra.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Aðalfundur Landskerfa bókasafna er boðaður 26. maí 2010.
    Með fundarboði fylgja samþykktir félagsins og ársreikningur.
    Bæjarráð samþykkir að senda ekki fulltrúa þetta árið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Sex umsóknir bárust um stöðu verkstjóra í þjónustumiðstöð Fjallabyggðar.
    Þeir eru í stafrófsröð :
    Gísli Kristinsson
    Guðni M. Sölvason
    Gunnlaugur Ingi Haraldsson
    Kristinn S. Gylfason
    Rúnar Theodórsson og
    Sölvi Lárusson.

    Kröfur til umsækjenda voru eftirfarandi:
    Leitað er að einstaklingi sem hefur til að bera færni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og sjálfstæði í starfi og góða skipulagshæfileika.
    Reynsla af sambærilegu starfi, verkefnum, vinnuvélum og verklegum framkvæmdum er nauðsynleg.
    Reynsla af gerð fjárhags-, kostnaðar- og verkáætlana og vinnu eftir teikningum er æskileg.
    Góð tölvukunnátta og reynsla af skipulegri verkefnastýringu er æskileg.
    Aukin vinnuvélaréttindi og iðnmenntun sem nýtist í starfi eru kostur.

    Fyrir bæjarráði liggur greinargerð ráðningafyrirtækis eftir viðtöl við umsækjendur og minnisblað frá bæjarstjóra, þróunarstjóra og skipulags- og byggingarfulltrúa.

    Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum að ráða Gísla Kristinsson í starf verkstjóra.
    Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá þar sem hún getur ekki fellt sig við forsendur auglýsingar.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Undir þessum lið vék Bjarkey Gunnarsdóttir af fundi.<BR>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson,  Jónína Magnúsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Þorsteinn Ásgeirsson.</DIV>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Guðmundur Skarphéðinsson greiddi atkvæði á móti.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá.</DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði er samningur við Rauðku ehf. um rekstur og umsjón upplýsingaþjónustu á Siglufirði fyrir Fjallabyggð og nágrenni sumarið 2010. Samningsupphæð er kr. 200 þúsund.
    Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
    Jafnframt verði markaðs- og kynningarfulltrúa falið að koma upp upplýsingaþjónustu í Ólafsfirði.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><DIV><DIV></DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Þórir Kr. Þórisson og Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði er samningur við Rauðku ehf. um rekstur og umsjón tjaldstæða á Siglufirði, sumarið 2010.
    Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi samning.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Þórir Kr. Þórisson.</FONT></P>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði eru drög að fjallskilasamþykkt fyrir sveitarfélög við Eyjafjörð.
    Bæjarráð samþykkir að vísa drögum til umfjöllunar í skipulags- og umhverfisnefnd.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Í erindi Alberts Gunnlaugssonar fyrir hönd nokkurra fyrirtækja í Fjallabyggð er skorað á sveitarfélagið að styrkja hvert framboð til sveitarstjórnarkosninga um kr. 500 þúsund.
    Á þessu ári hefur verið úthlutað kr. 360 þúsund samtals til framboða sem höfðu kjörfylgi við síðustu sveitarstjórnarkosningar, og samþykkir bæjarráð aukalega kr. 50 þúsund til hvers framboðs.

    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson</FONT><FONT size=3 face=Calibri>.<BR></FONT>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði liggur erindi um sérstaka lækkun fasteignagjalda vegna Sigurveigar Stefánsdóttur, sbr 6. grein afsláttarreglna Fjallabyggðar um fasteignaskatt.
    Bæjarráð staðfestir tillögu um að veita afslátt af fasteignaskatti, upphæð er taki mið af 6. flokki 5. greinar afsláttarreglna.
    Bæjarráð samþykkir jafnframt að fela skrifstofu- og fjármálastjóra að afgreiða sambærilegar umsóknir hér eftir.
    Bókun fundar <DIV></DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði liggur samantekt umsókna félaga og félagasamtaka um styrk til greiðslu fasteignaskatts 2010 að upphæð rúmlega 1,5 milljón.
    Bæjarráð samþykkir styrkveitingu til þeirra er uppfylla umsóknarskilyrði.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði liggur beiðni skrifstofu- og fjármálastjóra um endurnýjun fjárheimildar að upphæð kr. 780 þúsund í fjárhagsáætlun 2010 fyrir skrifstofubúnað.
    Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Óskað er heimildar í fjárhagsáætlun 2010 til að afgreiða stofnframlag að upphæð kr. 1 milljón og 7 þúsund til starfsdeildar Verkmenntaskólans á Akureyri.
    Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR></FONT>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Í tengslum við afgreiðslu 168. fundar bæjarráðs um aukna fjárheimild í laun sláttufólks að upphæð kr. 6,9 milljónir var bæjarstjóra falið að fara yfir launaáætlun með íþrótta- og tómstundafulltrúa ásamt skipulags- og byggingarfulltrúa.
    Ekki var gert ráð fyrir launum varðandi slátt í fjárhagsáætlun og endurnýjar því bæjarstjóri beiðni um fjárheimild að upphæð 6,9 milljónir.
    Bæjarráð samþykkir með tveimur atkvæðum umbeðna heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010.
    Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá.

    Bókun fundar <DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Egill Rögnvaldsson, Hermann Einarsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR></FONT>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</P></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fyrir bæjarráði er beiðni um aukna fjárheimild að upphæð kr. 3 milljónir og 280 þúsund til allra nauðsynlegustu breytinga á skólahúsnæðinu við Hlíðarveg, Siglufirði, vegna sameiningar grunnskóla og fjölgunar nemenda nú í haust.
    Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010, er varðar sameiningarkostnað.
    Bókun fundar <DIV><DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson, Hermann Einarsson,  Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR></FONT>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Bæjarfulltrúi Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir óskaði upplýsinga um hvernig staðið var að álagningu fráveitu-/rotþróargjalda á hús utan þéttbýlis í Fjallabyggð.
    Fyrir liggur minnisblað vegna fyrirspurnar.
    Lagt var á samkvæmt almennum álagningarreglum.
    Bæjarráð samþykkir í ljósi upplýsinga, að sleppa álagningu rotþróargjalds fyrir árið 2010.
    Jafnframt er ítrekað að farið verði yfir rotþróarmál í sveitarfélaginu og kostnaðar- og framkvæmdaráætlun verði gerð í kjölfar þess.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Í erindi skólastjóra Grunnskóla Siglufjarðar er óskað heimildar til að gera starfslokasamning við Skarphéðin Guðmundsson kennara.
    Bæjarráð samþykkir heimild og vísar til endurskoðunar fjárhagsáætlunar 2010, er varðar sameiningarkostnað.
    Bókun fundar <DIV><DIV></DIV>Til máls tóku Egill Rögnvaldsson og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti umsókn Rauðku hf. um rekstrarleyfi fyrir Hannes Boy Cafè/Þjónustumiðstöð Rauðku er varðar afgreiðslu staðsetningu og opnunartíma.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Lagðar fram til kynningar rekstrarupplýsingar sveitarfélagsins, fyrir fyrstu þrjá mánuði ársins 2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 1.19 1005045 Styrktarsjóður EBÍ
    Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Lagt fram til kynningar erindi frá Eignarhaldsfélaginu Brunabótafélag Íslands þar sem fram kemur að stjórn EBÍ hefur samþykkt að þetta árið yrði ekki óskað eftir umsóknum í sjóð EBÍ heldur myndi stjórnin verja úthlutunarfé hans til sérstakra brýnna verkefna í sveitarfélögum. Þessi ákvörðun er tekin þetta árið vegna þeirra sérstöku aðstæðna sem eru nú hér á landi og er m.a. horft til þeirra hamfara sem hafa orðið í kjölfar eldgossins í Eyjafjallajökli.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Ársreikningur Síldarminjasafns Íslands ses. fyrir árið 2009 lagður fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Frá dóms- og mannréttindaráðuneyti hefur borist kjörskrárstofn frá Þjóðskrá, fyrirmæli og leiðbeiningar um meðferð vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010.
    Fjöldi á kjörskrá í Fjallabyggð samkvæmt íbúaskrá þjóðskrár er 1579.
    Gera þarf leiðréttingu vegna einstaklings sem fallið hefur frá eftir útgáfu kjörskrárstofns.
    Eftir leiðréttingu eru 811 karlar og 767 konur á kjörskrá eða alls 1578.
    Bæjarráð samþykkir framlagða kjörskrá með ofangreindum breytingum.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Lagðar fram til kynningar upplýsingar frá yfirkjörstjórn um frambjóðendur og framboðslista í Fjallabyggð.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Bogi Sigurbjörnsson, f.h. B-lista kom á framfæri eftirfarandi breytingu
    í undirkjörstjórn í Ólafsfirði.
    Ruth Gylfadóttir tekur sæti Maríu Markúsdóttur, sem varamaður í undirkjörstjórn.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fundargerðir lagðar fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 170
    Fundargerð lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

2.Bæjarráð Fjallabyggðar - 171. fundur - 27. maí 2010

Málsnúmer 1005018FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar <DIV></DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar <DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR></FONT>Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar <DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson.<BR></FONT>Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 171 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Egill Rögnvaldsson, Hermann Einarsson, Jónína Magnúsdóttir og Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir.<BR>Afgreiðsla 171. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV></DIV>

3.Bæjarráð Fjallabyggðar - 172. fundur - 2. júní 2010

Málsnúmer 1005022FVakta málsnúmer

Bæjarstjóri, Þórir Kr. Þórisson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 8 atkvæðum.<BR>Hermann Einarsson sat hjá.</DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt"><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Undir þessum lið vék Bjarkey Gunnarsdóttir af fundi.<BR>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson,  Jónína Magnúsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Þorsteinn Ásgeirsson.</DIV></DIV></DIV>Guðmundur Skarphéðinsson lagði fram tillögu um að Guðni M. Sölvason yrði ráðinn sem verkstjóri þjónustumiðstöðvar Fjallabyggðar.<BR>Forseti úrskurðaði að tillagan væri ótæk þar sem bæjarráð hefði með málið að gera.<BR><BR>Afgreiðsla 170. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 6 atkvæðum.<BR>Guðmundur Skarphéðinsson greiddi atkvæði á móti.<BR>Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir sat hjá.</DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar <DIV><DIV><P style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt" class=MsoNormal><FONT size=3 face=Calibri>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR></FONT>Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</P></DIV></DIV>
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Bæjarráð Fjallabyggðar - 172 Bókun fundar Afgreiðsla 172. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

4.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 4. fundur - 8. maí 2010

Málsnúmer 1005010FVakta málsnúmer

  • 4.1 1005084 Framboð til sveitarstjórnarkosninga þann 29. maí 2010
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 4 Bókun fundar Afgreiðsla 4. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

5.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 5. fundur - 9. maí 2010

Málsnúmer 1005011FVakta málsnúmer

  • 5.1 1005085 Úrskurður um gildi framboða til sveitarstjórnarkosninga þann 29. maí 2010
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

6.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 6. fundur - 17. maí 2010

Málsnúmer 1005012FVakta málsnúmer

  • 6.1 1005088 Próförk að kjörseðli vegna sveitarstjórnarkosninga 29. maí 2010
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 6 Bókun fundar Afgreiðsla 6. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

7.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 7. fundur - 21. maí 2010

Málsnúmer 1006004FVakta málsnúmer

  • 7.1 1006005 Kjörseðlar
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 7 Bókun fundar Afgreiðsla 7. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

8.Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 8. fundur - 29. maí 2010

Málsnúmer 1006005FVakta málsnúmer

  • 8.1 1006007 Sveitarstjórnarkosningar 29. maí 2010
    Yfirkjörstjórn við alþingis og sveitarstjórnakosningar - 8 Bókun fundar Afgreiðsla 8. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

9.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47. fundur - 10. maí 2010

Málsnúmer 1005002FVakta málsnúmer

  • 9.1 1005025 Starfsmannamál - Leikskóli Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Kristján Hauksson.<BR>Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 9.2 1004035 Skipulag starfsemi nýs grunnskóla í Fjallabyggð
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Kristján Hauksson.<BR>Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 9.3 1005026 Grunnskóli Ólafsfjarðar - skólalok og frágangur
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 9.4 1005027 Vortónleikar og skólaslit tónlistarskólanna vor 2010
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.5 1005030 Húsnæðismál nýja Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Kristján Hauksson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 9.6 1005028 Skipulag skólastarfs Tónskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.7 1005029 Tónlistarbraut við Menntaskólann á Tröllaskaga
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 9.8 1004074 Drög að reglum um stuðning til fjarnáms, endurmenntunar og námsleyfis
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.9 1004083 Fisktækninám við Eyjafjörð
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 9.10 1004096 Farskólinn - Ársreikningur 2009
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 47 Bókun fundar Afgreiðsla 47. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

10.Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48. fundur - 1. júní 2010

Málsnúmer 1005013FVakta málsnúmer

  • 10.1 1005122 Nemendaverndarráð Leikskóla Fjallabyggðar og Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.2 1005121 Lengd viðvera skólaárið 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.3 1005094 Staða iðjuþjálfa hjá sveitarfélaginu og Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 10.4 1005093 Starfsmannamál í Grunnskóla Fjallabyggðar veturinn 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.5 1005100 Svar Menntamálaráðuneytisins vegna sveigjanlegs skólatíma
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Kristján Hauksson og Hermann Einarsson.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 10.6 1005091 Skólamáltíðir veturinn 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 10.7 1005092 Skólaakstur veturinn 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Kristján Hauksson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 10.8 1005099 Námsval í 9. og 10. bekk Grunnskóla Fjallabyggðar skólaárið 2010-2011
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.9 1005095 Samkeppni um nafn og merki Grunnskóla Fjallabyggðar - tillögur
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Kristján Hauksson, Hermann Einarsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • 10.10 1005130 Umsókn um tveggja ára launalaust leyfi frá Grunnskóla Fjallabyggðar
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Kristján Hauksson.<BR>Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV><DIV>Egill Rögnvaldsson og Hermann Einarsson sátu hjá.</DIV>
  • 10.11 1004074 Drög að reglum um stuðning til fjarnáms, endurmenntunar og námsleyfis
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.12 1005090 Kostnaðaráhrif nýrra laga um leik- og grunnskóla
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 10.13 1006006 Frá fræðslunefnd í lok kjörtímabils
    Fræðslunefnd Fjallabyggðar - 48 Bókun fundar Afgreiðsla 48. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

11.Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38. fundur - 11. maí 2010

Málsnúmer 1005004FVakta málsnúmer

  • 11.1 1005040 Framtíðarfyrirkomulag félagsmiðstöðva í Fjallabyggð
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 11.2 1005024 Aðgangseyrir í sundlaugar Fjallabyggðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Guðmundur Skarphéðinsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 11.3 0909007 Laun unglinga í vinnuskóla Fjallabyggðar sumarið 2010
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þórir Kr. Þórisson.<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 11.4 1004091 Rekstraryfirlit skíðasvæðisins í Skarðsdal 2009-2010
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tók Guðmundur Skarphéðinsson<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 11.5 1004064 Ályktun ungmenna frá ráðstefnunni Ungt fólk og lýðræði
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 11.6 1005061 Ósk um ferðastyrk vegna keppnisferða 4. flokks kvenna KS/Leifturs til Svíþjóðar
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Þórir Kr. Þórisson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 11.7 1005060 Ósk um auglýsingaskilti á knattspyrnuvelli bæjarins
    Frístundanefnd Fjallabyggðar - 38 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Þórir Kr. Þórisson, Bjarkey Gunnarsdóttir og Egill Rögnvaldsson.<BR>Afgreiðsla 38. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

12.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90. fundur - 12. maí 2010

Málsnúmer 1005005FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.

  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar <DIV><DIV><DIV></DIV><DIV style="MARGIN: 0cm 0cm 10pt">Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Hermann Einarsson, Helga Jónsdóttir, Egill Rögnvaldsson, Jónína Magnúsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson,  Þórir Kr. Þórisson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 4 atkvæðum.<BR>Hermann Einarsson, Helga Jónsdóttir, Bjarkey Gunnarsdóttir, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Egill Rögnvaldsson sátu hjá.</DIV></DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 90 Bókun fundar Afgreiðsla 90. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

13.Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91. fundur - 2. júní 2010

Málsnúmer 1005016FVakta málsnúmer

Formaður skipulags- og umhverfisnefndar, Guðmundur Skarphéðinsson gerði grein fyrir fundargerð.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Guðmundur Skarphéðinsson og Þorsteinn Ásgeirsson.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 5 atkvæðum.</DIV><DIV>Kristján Hauksson, Þorsteinn Ásgeirsson, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir og Bjarkey Gunnarsdóttir sátu hjá.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Hermann Einarsson og Bjarkey Gunnarsdóttir.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 7 atkvæðum.</DIV><DIV>Hermann Einarsson og Egill Rögnvaldsson sátu hjá.</DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 13.11 1005124 Reykkofi á Kleifum
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Hermann Einarsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Jónína Magnúsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 13.12 1005127 Hænur
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Bjarkey Gunnarsdóttir, Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Hegla Jónsdóttir, Jónína Magnúsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson..<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>
  • 13.13 1005126 Beit í bæ
    Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, Hermann Einarsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson, Jónína Magnúsdóttir og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV><DIV>Til máls tóku Hermann Einarsson, Bjarkey Gunnarsdóttir, Þorsteinn Ásgeirsson og Guðmundur Skarphéðinsson.<BR>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV></DIV>
  • Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 91 Bókun fundar <DIV>Til máls tóku Jónína Magnúsdóttir, Egill Rögnvaldsson og Þórir Kr. Þórisson.</DIV><DIV>Afgreiðsla 91. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.</DIV>

14.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31. fundur - 17. maí 2010

Málsnúmer 1005009FVakta málsnúmer

  • 14.1 1005076 Safnadagur safna á Eyjafjarðarsvæðinu - Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Safnadagurinn á Eyjafjarðarsvæðinu var haldinn 1. maí sl. Menningarfulltrúi var með Náttúrugripasafn Ólafsfjarðar opið í tilefni dagsins. Tónlistar- og ljóðadagskrá var í Þjóðlagasetrinu á Siglufirði og Síldarminjasafnið var opið.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.2 1003046 Stofnun Félags um Síldarævintýrið á Siglufirði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31

    Stofnað hefur verið áhugamannafélag til að halda hina hefðbundnu hátíð, Síldarævintýrið, um verslunarmannahelgina ár hvert. Meginviðmið er í anda síldaráranna þar sem dagskráin verði metnaðarfull og vönduð og sem mest byggð á menningu Fjallabyggðar. Félagið vill kanna hvort bæjaryfirvöld vilji gera samning við félagið um tilhögun hátíðarinnar og árlegt framlag. Óskað er jafnframt eftir því að sveitarfélagið komi að stofnun félagsins og tilnefni meðstjórnanda og varamann.

    Menningarnefnd leggur til að formaður menningarnefndar, á hverjum tíma verði meðstjórnandi sem fulltrúi sveitarfélagsins og að 1. varamaður hans verði varamaður í stjórn félagsins. Nefndin felur menningarfulltrúa að ganga frá samningi við hið nýstofnaða félag.

    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.3 1005075 17. júní hátíðin á Siglufirði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Menningarfulltrúi hefur rætt við ýmis félög og félagasamtök til að taka að sér hátíðarhöld á 17. júní á Siglufirði. Enginn hefur lýst yfir áhuga sínum til að taka verkefnið að sér. Auglýsing verður sett í næstu Tunnu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.4 1005074 Heimasíða Listasafns Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Heimasíða Listasafns Fjallabyggðar var opnuð við útnefningu bæjarlistamanns 15. apríl sl. Heimasíðan hefur vakið mikla athygli í öðrum sveitarfélögum. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með þennan merka áfanga í sögu Listasafns Fjallabyggðar og hvetur bæjarbúa til að kynna sér síðuna. Einnig hvetur nefndin næstu bæjarstjórn að ljúka við ljósmyndun allra verka í eigu Fjallabyggðar.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.5 1005073 Tilnefning bæjarlistamanns
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Þann 15. apríl sl. útnefndi menningarnefnd Bergþór Morthens bæjarlistamann Fjallabyggðar 2010 við hátíðlega athöfn. Þetta er í fyrsta sinn sem bæjarlistamaður er valinn í Fjallabyggð. Nefndinni bárust 2 umsóknir, frá Bergþóri Morthens myndlistarmanni og Guðrúnu Þórisdóttur myndlistarkonu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.6 1005072 Framkvæmdir á bókasafni Siglufjarðar og auglýsing forstöðumanns Bókasafns Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Miklar framkvæmdir hafa undanfarið verið á húsnæði Bókasafns Siglufjarðar. Bókasafn Ólafsfjarðar og Bókasafn Siglufjarðar verða sameinuð í Bókasafn Fjallabyggðar. Núverandi 50% stöður forstöðumanna verða lagðar niður frá 1. sept. nk. Auglýst verður eftir forstöðumanni Bókasafns Fjallabyggðar í 100% stöðu.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 14.7 1005058 Beiðni um styrk til útgáfu úrvals 100 örnefna vítt og breitt um landið
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 31
    Sveitarfélaginu hefur borist bréf frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.
    Í haust eru liðin 100 ár frá því að skipuleg örnefnasöfnun hófst hér á landi. Í tilefni af aldarafmælinu hyggst stofnunin gefa út úrval 100 örnefna vítt og breitt um landið. Um er að ræða ferðahandbók þar sem hægt verður að lesa um menningu og staðhætti á landinu. Farið er þess á leit við sveitarfélagið að það styðji verkefnið um þá fjárhæð sem er á færi þess.
    Menningarfulltrúa falið að leita nánari upplýsinga.
    Bókun fundar Afgreiðsla 31. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

15.Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 31. maí 2010

Málsnúmer 1005021FVakta málsnúmer

  • 15.1 1005141 Þjónusta á Bókasafni Fjallabyggðar
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.2 1005148 Sumarlokun bókasafna 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32







    Sumarlokun bókasafna í Fjallabyggð verður sem hér segir;

    Bókasafn Siglufjarðar frá 1. júlí - 16. ágúst

    Bókasafn Ólafsfjarðar frá 7. júní - 5. júlí og 6. september - 24. september
    Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.3 1005058 Beiðni um styrk til útgáfu úrvals 100 örnefna vítt og breitt um landið
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.4 1005111 Styrkur úr Grænlandssjóði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.5 1005142 Styrkur úr Barnamenningarsjóði
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.6 1005153 Menningarráð Eyþings - styrkur vegna Menningarviku barna
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.7 1005059 Samkomulag að sjá um áramótabrennu í Ólafsfirði 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.8 1004009 Samkomulag við björgunarsveitina Stráka á Siglufirði að sjá um flugeldasýningu og áramótabrennu 2010
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 15.9 0911090 Samningur um að sjá um ljósabíl, svið og jólasveina þegar kveikt verður á jólatrénu
    Menningarnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

16.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26. fundur - 20. maí 2010

Málsnúmer 1005015FVakta málsnúmer

  • 16.1 1005102 Gjaldskrá Tjaldstæða Fjallabyggðar 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.2 1004098 Fugl fyrir milljón - Beiðni um styrk
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.3 1005043 Beiðni um styrk vegna uppbyggingar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.4 1004037 Rannsóknir á stangveiðistöðum við strendur Eyjafjarðar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.5 1003078 Stofnun Félags áhugafólks um Heimafóðurverkefnið
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.6 1005023 Afþreying á tjaldstæði
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.7 1003062 Fyrirspurn til fiskistofu
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.8 1003009 Upplýsingaþjónusta fyrir ferðamenn
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.9 1003010 Rekstur tjaldstæðis 2007 -2009 - Framtíð
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.10 1004101 Efnahagsleg áhrif af komum skemmtiferðaskipa til Íslands - niðurstöður könnunar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.11 1005113 Kynning á stöðu styrkveitinga 2009 og 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 16.12 1005101 Upplýsingaöflun um kvótamál 2008/2009
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 26 Bókun fundar Afgreiðsla 26. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

17.Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27. fundur - 4. júní 2010

Málsnúmer 1006002FVakta málsnúmer

  • 17.1 1006003 Starfsmaður atvinnumála
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar <DIV>Bæjarstjórn samþykkir með 9 atkvæðum að vísa þessum lið til næstu bæjarstjórnar til umsagnar og ákvörðunar.</DIV>
  • 17.2 1005101 Upplýsingaöflun um kvótamál 2008/2009
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 17.3 1004037 Rannsóknir á stangveiðistöðum við strendur Eyjafjarðar
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 17.4 1005113 Kynning á stöðu styrkveitinga 2009 og 2010
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 17.5 1003062 Fyrirspurn til fiskistofu
    Atvinnu- og ferðamálanefnd Fjallabyggðar - 27 Bókun fundar <DIV>Afgreiðsla 27. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.<BR>Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að fela bæjarstjóra að senda fyrirspurn til ráðuneytis varðandi bókun nefndarinnar.</DIV>

18.Hafnarstjórn Fjallabyggðar - 24. fundur - 21. maí 2010

Málsnúmer 1005007FVakta málsnúmer

19.Félagsmálanefnd Fjallabyggðar - 41. fundur - 21. maí 2010

Málsnúmer 1005014FVakta málsnúmer

20.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 8. fundur - 26. maí 2010

Málsnúmer 1006001FVakta málsnúmer

  • 20.1 1006002 Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar 29. maí 2010
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 8 Bókun fundar Afgreiðsla 8. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

21.Undirkjörstjórn á Siglufirði - 9. fundur - 28. maí 2010

Málsnúmer 1006003FVakta málsnúmer

  • 21.1 1006004 Undirbúningur fyrir sveitarstjórnarkosningar 29. maí 2010
    Undirkjörstjórn á Siglufirði - 9 Bókun fundar Afgreiðsla 9. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

22.Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 5. fundur - 26. maí 2010

Málsnúmer 1006007FVakta málsnúmer

  • 22.1 1006016 Undirbúningur vegna sveitastjórnarkosninga 29. maí 2010
    Undirkjörstjórn í Ólafsfirði - 5 Bókun fundar Afgreiðsla 5. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

23.Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32. fundur - 31. maí 2010

Málsnúmer 1005017FVakta málsnúmer

Helga Jónsdóttir tók til máls almennt um þessa fundargerð og þakkaði jafnframt nefndarmönnum og embættismönnum samstarfið.

  • 23.1 1003169 Bylgjubyggð 55 Ólafsfirði - Auglýst til leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.2 1005033 Ólafsvegur 32, íbúð 301 - Auglýst til leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.3 1005105 Ólafsvegur 34, íbúð 301 - Auglýst til leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.4 1004021 Bylgjubyggð 49 Ólafsfirði - auglýst til leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.5 1005005 Uppsögn húsaleigu á íbúð 302 Ólafsvegi 32 Ólafsfirði
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.6 1005135 Ólafsvegur 32, íbúð 302 - Auglýst til leigu
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.7 1002142 Uppsögn húsaleigusamnings
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.8 1005128 Þakviðgerð Laugarvegur 39 Siglufirði
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.
  • 23.9 1005144 Yfirlit leiguhúsnæðis í eigu sveitarfélagsins
    Húsnæðisnefnd Fjallabyggðar - 32 Bókun fundar Afgreiðsla 32. fundar staðfest á 50. fundi bæjarstjórnar með 9 atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 17:00.