Bæjarráð Fjallabyggðar

368. fundur 27. nóvember 2014 kl. 16:00 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Steinunn María Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Kristinn Kristjánsson varaformaður, F lista
  • Sólrún Júlíusdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Helga Helgadóttir varamaður, D lista
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
  • Ólafur Þór Ólafsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála
Fundargerð ritaði: Ólafur Þór Ólafsson deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála

1.Skipurit Fjallabyggðar - breyting

Málsnúmer 1103059Vakta málsnúmer

Deildarstjóri stjórnsýslu og fjármála vék af fundi undir þessum dagskrárlið.
Helga Helgadóttir vék af fundi undir þessum dagskrárlið.

Lagðar fram til kynningar, starfslýsingar er tengjast fyrirhuguðum skipulagsbreytingum.

Fundi slitið.