Bæjarráð Fjallabyggðar

367. fundur 20. nóvember 2014 kl. 08:15 í Ráðhúsi Fjallabyggðar, Gránugötu 24, Siglufirði
Nefndarmenn
  • Steinunn María Sveinsdóttir formaður, S lista
  • Kristinn Kristjánsson varaformaður, F lista
  • S. Guðrún Hauksdóttir aðalmaður, D lista
  • Sólrún Júlíusdóttir áheyrnarfulltrúi, B lista
  • Sigurður V Ásbjarnarson bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Sigurður Valur Ásbjarnarson bæjarstjóri

1.Fjárhagsáætlun 2015 og 2016 - 2018

Málsnúmer 1406040Vakta málsnúmer

1. Styrkir frá síðasta fundi. Umsóknir til afgreiðslu í bæjarráði:



Sjálfsbjörg Siglufirði
75.000
Félag um Ljóðasetur 320.000
Herhúsfélagið

500.000
Fél. eldri borgara á Sigluf og Fljótum 100.000
Fél. eldri borgara i Ólafsfirði 100.000
Arnfinna Björnsdóttir
50.000

Þjóðlagasetur á Siglufirði
Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins enda barst umsóknin of seint. Bæjarráð óskar eftir frekari gögnum.
Sigurður Ægisson
50.000
Aðalheiður Eysteinsdóttir
200.000
Magnús Rúnar Magnússon
20.000
Listhús ses

10.000
ÚÍF
1.500.000




Foreldrafélag Grunnskólans
110.000
Björgunarsveitin Tindur

1.000.000
Björgunarsveitin Strákar
1.000.000
Foreldrafélag Leikskála
55.000
Foreldrafélag Leikhóla
55.000




Ólafsfjarðarkirkja


150.000
Systrarfélag Siglufjarðarkirkju
150.000
Ólafsfjarðarkirkja - barnastarf
150.000
Siglufjarðarkirkja- barnastarf

150.000
Síldarminjasafnið


500.000
Karlakór Siglufjarðar

798.856
Slysavarnardeildin Vörn

500.000

Bæjarráð hafnaði neðanrituðum sumsóknum.
KF - samningur í Boganum


Pæjumót
- styrkir vegna skemmtanahalds






Skotveiðifélag Ólafsfjarðar - geymslugjöld á gámi

Umsókn frá Kvennaathvarfi



Kirkjuvinir Siglufjarðarkirkju



Garðyrkjufélag Fjallabyggðar

Bæjarráð samþykkti samhljóða ofanritað en bæjarfulltrúar D- og B- lista lögðu fram eftirfarandi breytingartillögur:

1. Styrkur til Félags um ljóðasetur verði kr. 250.000, úthlutun 2014 var kr. 220.000.
2. Styrkur til Herhúsfélagsins verði kr. 400.000.
3. Styrkur til Arnfinnu Björnsdóttur verði kr. 40.000, úthlutun 2014 var kr. 50.000.
4. Styrkur til Sigurðar Ægissonar verði kr. 40.000, úthlutun 2014 var kr. 50.000.
5. Styrkbeiðni Magnúsar Rúnars Magnússonar verði hafnað.
6. Styrkbeiðni Listhússins ses. verði hafnað.
7. Styrkur til Slysavarnardeildarinnar Varnar verði kr. 250.000.

Breytingartillögunni var hafnað með 2 atkvæðum meirihluta bæjarráðs.


2. Viðhald og framkvæmdir frá síðasta fundi.
Bæjarráð samþykkir neðanritaðar tillögur er varðar viðhald og framkvæmdir á árinu 2015.
Viðhaldsliðir eru samþykktir og er deildarstjóra tæknideildar og forstöðumönnum falið að forgagnsraða verkefnum.
Áherslur framkvæmdarliða koma fram undir hverjum lið hér að neðan.
Stofnun Verkefni.



Viðhald.

Framkvæmdir.
1.
Leikskólinn Leikhólar


1.750.000.-

750.000.-

Lögð er áhersla á hönnun leikskólalóðar og val á nýjum leiktækjum fyrir árið 2016.
2.
Leikskólinn Leikskálar


1.750.000.-

7.550.000.-

Lögð er áhersla á hönnun leikskólalóðar og val á nýjum leiktækjum fyrir árið 2016.

Lögð er áhersla á hönnun á viðbyggingu og eldra húsnæðið verði endurskoðað með tilliti til starfsmannaaðstöðu.

Lögð er áhersla á framkvæmdir við endurbætur á eldhúsi.
3.
Grunnskólinn Norðurgata 10

3.850.000.-

1.000.000.-

Lögð er áhersla á kaup á nemendaskápum
4.
Barnaskólinn á Ólafsfirði

3.450.000.-

2.500.000.-

Lögð er áhersla á framkvæmdir við dren, háf og neyðarútgang úr tölvustofu.
5.
Tónskólinn Siglufirði


1.550.000.-
6.
Gervigrasvellir



100.000.-
7.
Skíðaskáli Ólafsfirði


250.000.-
8.
Troðaraskemma


100.000.-
9.
Íþróttamiðstöð Ólafsfirði

1.650.000.-

600.000.-

Lögð er áhersla á hellulagnir
10.
Sundlaug Siglufirði


2.750.000.-

3.000.000.-

Lögð er áhersla á aðkomu að austanverðu og klórdamm.
11.
Íþróttahús á Siglufirði


2.800.000.-
12.
Bókasafnið Ólafsfirði


250.000.-
13.
Ráðhús Fjallabyggðar


1.500.000.-

2.600.000.-

Lögð er áhersla á loftræstingu

Lögð er áhersla á að ljúka við merkingar og uppsetningu á skjólgardínum á 3. hæð
14.
Tjarnarborg - menningarhús

9.250.000.-


15.
Slökkvistöð Fjallabyggðar

550.000.-
16.
Vallarhúsið Ólafsfirði


750.000.-
17.
Menntaskólinn á Tröllaskaga

9.000.000.-
18.
Kirkjugarður Siglufjarðar




5.000.000.-

Lögð er áhersla á landmótun og stígagerð
19.
Gatnakerfi



30.000.000.-

30.000.000.-

Lögð er áhersla á að deildarstjóri geri tillögur um framkvæmdir fyrir lokaafgreiðslu í bæjarstjórn.
20.
Gangstéttar og plön


12.000.000.-

12.000.000

Lögð er áhersla á að deildarstjóri geri tillögur um framkvæmdir fyrir lokaafgreiðslu í bæjarstjórn.
21.
Stækkun íbúða í Skálahlíð




7.500.000.-

Lögð er áhersla á sameiningu tveggja íbúða á árinu 2015
22.
Umhverfisverkefni með Rauðku



10.000.000.-

Lögð er áhersla á stígagerð og umhverfisátak á Vesturtanga

Bæjarráð samþykkir framkonar tillögur.

3. Styrkir til lækkunar fasteignarskatta.

Bæjarráð staðfestir reglur um fasteignagjaldsstyrki - heild um kr. 2.500.000

2.Skipurit Fjallabyggðar - breyting

Málsnúmer 1103059Vakta málsnúmer

Bæjarráð ræddi tillögu að breytingu á skipuriti bæjarfélagsins og er henni vísað til frekari úrvinnslu á næsta fundi bæjarráðs og til samþykktar í bæjarstjórn.
Í nýju skipuriti verður gert ráð fyrir nýrri skipan verkefna í ráðhúsi bæjarfélagsins til þess að auka skilvirkni stjórnsýslunnar.

3.Styrkumsóknir 2015 - Ýmis mál

Málsnúmer 1409039Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Styrkumsóknir 2015 - Fasteignaskattur

Málsnúmer 1409038Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

5.Styrkumsóknir 2015 - Menningarmál

Málsnúmer 1409036Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið.