Samstarfssamningur um Landsmót UMFÍ 50 2025 í Fjallabyggð

Málsnúmer 2502019

Vakta málsnúmer

Fræðslu- og frístundanefnd Fjallabyggðar - 149. fundur - 17.02.2025

Með fundarboði fylgir til kynningar undirritaður samningur milli Fjallabyggðar, UÍF og UMFÍ vegna Landsmóts 50 sem haldið verður í Fjallabyggð 27.-29. júní 2025.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.
Fræðslu- og frístundanefnd lýsir yfir ánægju með að UÍF haldi Landsmót 50 í Fjallabyggð næsta sumar. Nefndin hvetur íbúa til að taka þátt í mótinu.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 864. fundur - 27.02.2025

Með fundarboði fylgir til kynningar undirritaður samningur milli Fjallabyggðar, UÍF og UMFÍ vegna Landsmóts 50 sem haldið verður í Fjallabyggð 27.-29. júní 2025.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar