Verkfallsboðun LSS og ályktun félagsfundar

Málsnúmer 2501043

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 861. fundur - 23.01.2025

Fyrir liggur tilkynning um verkfallsboðun félagsmanna Landssambands slökkviliðs - og sjúkraflutningamanna en verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 10.febrúar n.k.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 864. fundur - 27.02.2025

Fyrir liggur tilkynning frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga þar sem fram kemur að kjarasamningur við Landssamband slökkviliðs - og sjúkraflutningamanna hafi verið felldur með 52,65% atkvæða.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar