Brák íbúðafélag, tillaga til lagabreytingar.

Málsnúmer 2501022

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 858. fundur - 10.01.2025

Fyrir ársfundi Brákar liggur fyrir lagabreytingatillaga sem lögð er fram til kynningar.
Lagt fram til kynningar
Bæjarráð Fjallabyggðar leggur þunga áherslu á að aðal tilgangur Brákar sem húsnæðissjálfseignarstofnunar verði áfram á uppbyggingu leiguíbúða á landsbyggðinni.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 861. fundur - 23.01.2025

Fyrir liggur fundargerð ársfundar Brákar íbúðafélags ses þar sem m.a. voru gerðar breytingar á samþykktum félagsins.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.