Heimild fyrir sölu á bifreiðum.

Málsnúmer 2501015

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fjallabyggðar - 858. fundur - 10.01.2025

Fyrir liggur beiðni frá bæjarstjóra um sölu á tveimur bifreiðum. Annars vegar stjórnsýslubifreið í eigu Fjallabyggðar og hins vegar á bifreið í eigu slökkviliðs Fjallabyggðar.
Samþykkt
Bæjarráð veitir bæjarstjóra heimild til sölu á umræddum bifreiðum í eigu sveitarfélagsins.

Bæjarráð Fjallabyggðar - 863. fundur - 18.02.2025

Fyrir liggja upplýsingar um sölu á bifreið sem áður var á vegum stjórnsýslunnar og heimild var fyrir sölu á og er söluverð 5,5 milljónir króna.
Lagt fram til kynningar
Lagt fram til kynningar.