Fundargerð skipulags- og umhverfisnefndar er í sex liðum.
Til afgreiðslu eru liðir 1, 2, 3, 4 og 5.
Aðrir liðir þarfnast ekki afgreiðslu og eru lagðir fram til kynningar.
Enginn tók til máls.
.1
2408022
Breyting á Aðalskipulagi Fjallabyggðar - kirkjugarður við Brimnes
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 317. fundur - 4. desember 2024.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn með tilvísun í 1. mgr. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 að framlögð tillaga verði auglýst.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
.2
2204075
Deiliskipulag nýs kirkjugarðs í Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 317. fundur - 4. desember 2024.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn með tilvísun í 1 mgr. 41.grein Skipulagslaga nr 123/2010 að breytingatillagan verði auglýst.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
.3
1702066
Umsókn um lengingu riffilbrautar á skotsvæði í Ólafsfirði
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 317. fundur - 4. desember 2024.
Nefndin telur framkvæmdina ekki vera háða mati á umhverfisáhrifum og samþykkir því útgáfu framkvæmdaleyfis. Framkvæmdaleyfið skal auglýst á heimasíðu sveitarfélagsins og tilkynnt um framkvæmdina til skipulagsstofnunar.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
.4
2411094
Hvanneyrarbraut 80 - Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 317. fundur - 4. desember 2024.
Erindið samþykkt.
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.
.5
2411113
Eyrargata 22 - Umsókn um endurnýjun á lóðarleigusamningi
Skipulags- og umhverfisnefnd Fjallabyggðar - 317. fundur - 4. desember 2024.
Erindið samþykkt
Bókun fundar
Bæjarstjórn staðfestir ofangreinda afgreiðslu skipulags- og umhverfisnefndar með 7 atkvæðum.